Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 52
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Forsij.: Látum það vera. Þetta voru bara sóparar og leirberar. Verra er, að það fórst reiðinnar fár af alkemíu-apparati. Ali: Kunnugt var oss um, að orka nýgulls er andstæð jólaljósum; en vér þökkum ykkur upplýsingarnar. Forsij.: Ekkert að þakka. 1. alk.: Tvær formúlur. 2. alk.: Stuttar og einfaldar. Ali: En segið oss, hvað ætlið þið oss hallarbúum fyrir? Forsij.: Sjái fífl og spekingar fyr- ir því. (Lúðurhljóð). Og hver fyrir sér. (Út). 1. alk.: Brenni hver, sem brenna vill. (Út). 2. alk.: Springi sá, sem springa vill. (Út). Rís. (Inn): Firrast nú fáviti fróðir hálsar; meta líf meir en lofðungs hylli. Ali: Ekki mun þar um tvennt að velja, brenni Gullvaldur. En slepp- um því. Fyrir liggur að frelsa þau Goðvalda og Þórásu og þar með söguna. Því skalt þú ganga 1 fífl- stúkuna og tæla þau þaðan út, og á leið til kotsins. Meðan munum vér kafa dulspeki og ganga stjörnustíga. (Út til vinstri og inn í stúkuna). Rís.: Reyna skal í raunum, ramma fíflsku. (Út — til hægri). Múg. (Háreysti, skvaldur): Kóng- urinn er kominn. — Lengi lifi kóng- urinn. — Veiddist honum vel? — Hundrað hreina, — þúsund villi- gelti. — Hundrað þúsund gæsir. — MilTjón rjúpur. — Húrra — (ad lib.). — Gefi oss Gullvaldur gullljósa jól. — (Kór, „Heims um ból“). Rís. (Inní stúku sína): Hér hímið þið feig á heljarþröm. Hvort skilur ei Goðvaldi galdur gullmakara? Goðv.: Sitt er hvað, skylda og skilningur. Rís.: Skylda án skilnings er skapa- norn, sem flón flytur að feigðarósi. Goðv.: Skal þá hilmir úr höll víkja og svíkja sögu sannari rökum? Þórása: Æ, ég þoli ekki hirð- mælsku þína, Goðvaldi. Mér er að verða ómátt. Rís.: Sagan hermir, sönn og login, kóngs son skal karls dóttur vernda. Goðv.: Heftum hirðtungu. — Æ, fyrirgefðu mér, ástin mín. Og ekki orð, Rísóríus, á stuðlamállýzku. Hún þolir það ekki. Þórása: Ég þoli ekki að heyra þig setja hugsanir og tilfinningar þínar í gapastokk. En svo vel fer hann fíflinu, að það mundi valda mér hlátri, hvar annars staðar sem er en í Gullhön. Rís.: Fíflsins grátur er fólksins hlátur og vísiversa, nema kóngur fyrir kotríki ráði. Þórása: Kotríki. Hvar er það? Þar vildi ég vera drottning og hafa þig að fífli. Rís.: í sögu heims og heima fyrir, himni undir er kotríki fundið. (Lúð- urhljóð). Gellur horn, þá hilmir gengur með glæstri hirð inní gull- hallarjól. Bjóðum örlögum byrginn og á brott göngum. (Út með Þórásu). Goðv.: Skal þá flónska fíflsins kóngs syni í kot vísa? — Nei. — Jú. — Ástina mína elti ég, á enda ver- aldar. (Út í hasti). Gullv. (ei al. inn): Hér sjá ei son vorn sjóla augu Goðvalda gylfa-efni; heldur ei karl, kerling, né karls dótt- ur, er bíða skyldu hér, að boði voru, að sannist sagan en sundrist eigi. (Byrstur) Hver er valdur að vangá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.