Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 57
Prófessor STEFÁN EINARSSON: Séra Bjarni Séra Bjarni Gizurarson (f. uxn 1621, d. 1712) var eins og fleiri skáld um þessar mundir kominn út af séra Einari í Eydölum. Hann var sonur séra Gizurar Gíslasonar að Þing- múla og Guðrúnar Einarsdóttur prests frá Eydölum. Hann gekk í Skálholtsskóla og mun hafa útskrif- azt 1643. Eins og Stefán Ólafsson frændi hans, var hann biskupsskrif- ari um tíma, sést þetta m. a. af bréf- um, er Stefán skrifaði honum frá Kaupmannahöfn. En árið 1647 fékk hann Þingmúla og sat þar, þar til hann lét af prestsskap 1702. Eftir það gegndi hann prestsstörfum á Hallormsstað 1702-3 eftir dauða séra Þorleifs Guðmundssonar, en hann hafði átt Arndísi dóttur Bjarna. Henni skrifaði séra Bjarni 27 ljóða- bréf á árunum [1679] 1681-1701. Páll Eggert Ólason segir, að eftir 1703 hafi hann verið um hríð hjá dóttur sinni í Stóra-Sandfelli, en hafi síð- an farið að Hallormsstað til Eiríks sonar síns, er þá var orðinn prestur þar, og andazt hjá honum 1712. Kona séra Bjarna var Ingibjörg yngri Árnadóttir prests í Vallanesi. Þau áttu (1) Jakob, er prestur varð að Kálfafellsstað, (2) Eirík lögréttu- naann að Stóra-Sandfelli, annan (3) Eirík, er prestur varð að Hallorms- stað, (4) Henrik á Borg í Skriðdal, (5) Gísla á Bæ í Lóni, (6) Gizur stú- dent og (7) Arndísi, þá er fyrr er uefnd og var lengst prestskona á Hallormsstað. Gizurarson Bjarni Gizurarson hefur verið mikið og gott Skáld eins og kvæði þau sýna og sanna, sem tekin hafa verið eftir hann í íslands þúsund ár, ekki sízt kvæði hans um sólina. I þeim er mikill ylur, þó eiginlega séu þau ekki náttúruljóð. Enn betri hugmynd um ljóð Bjarna má fá með því að athuga kvæðasafn hans í Lbs. 2156, 4to. skrifað upp af Kristni E. Andréssyni eftir eigin handriti Bjama í Thott safni 473, 4io. Þetta er heljarmikið safn; 923 skrifaðar síður. Hér er heilmikið af sálmum, kristi- legum kvæðum, heilræðum og kenniljóðum. Af kenniljóðunum má nefna kirkjusiði fyrir einfaldan al- múga og forskrift í ferskeytum með fyrirsögn stafamynda. Af sálmum má nefna vegna einkennilegs og óreglubundins bragarháttar „Psálm af guðspjallinu hjá Lúkasi jzc [!—í 7. kapitula].“ Þá er hér „Gamalt vers af krossinum Kristi,“ sett úr latínu undir hættinum Stabat mater dolorosa. Stefán Ólafsson þýddi þann fræga sálm með stýfðu sjötta (síðasta) vísuorði; Bjarni notar sömu stýfingu: Vér sem Krists af krossi fögnum krossins lof af hjarta mögnum hátt svo taki himininn í: tréð sætleikans verðugt væri með veglegast hljóða færi að sérhvör syngi af því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.