Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 59
SÉRA BJARNI GIZURARSON 41 11. Bræður í flökum fingur fastlega reyna þrátt: Jakob semur og syngur sögur og kvæða slátt. Sveinn hefur sýsluvald samt um kúanna hald. Bensi niður um baulusal breiðir á völlinn tjald; blakkt með breyttum stögum búið að fjósa lögum. 12. Sigurður hyggur að hjörðu halurinn furðu snar, vaskur í veðri hörðu og vanur á göngurnar. Kemur á kvöldin inn og klappar á þyrsklinginn. Gísli bróðir bilaður er að berja hans hold og skinn. Allar eikur bogna ef ár og dagarnir togna. 13. Lætur hin leggja-snúna loga á skíðum enn, í sólir njarðartúna(l) safnast reykurinn. (augun?) Drósin drjúgum við dregur í eldhúsið. Hjörleifs niður er hæruknekt og krokir á aðra hið, sezt að sviða reykjum og soðgrautanna sleikjum. Veturinn 1698 vill Bjarni kalla langveðravetur hinn mikla, og það fyrir jól. Hríðin hófst í nóvember: 19. Aldurtila harðan hramm/höld- um gjörði að sýna; upp og niður út og fram/ærði hann sauði mína. 20. Keyrði suma í kletta og gil/en kasaði hitt í fönnum: átján dægur í bræðrabyl/bjarg- arlaust af mönnum. 21. Því er hlíft, sem herrans kraft- ur/hefur úr nauða kífi: fékk eg allt úr fönnum aftur/ féð með góðu lífi. 22. Clemenz messu bylurinn bráð- ur/bætti lítt um jarðir, varð þá sýnu verra en áður/víst fyrir útihjarðir. 23. Katrín lézt í máli mjúk/mjög við bændur alla, lagði samt af líni dúk/í laut og hæðir fjalla. Eitt ljóðabréfið — til séra Hall- dórs Eiríkssonar að Eydölum — er um hest, rauðan klár, sem Skelkur heitir, en það virðist vera eina hesta- vísan a. m. k. í þessu safni. Engin vettlingatök eru þó á lýsingunni. Annað ljóðabréf, „Kunningja sín- um ferskeyta send,” er í kúnnara lagi: 1. Reyðfirðingar hvessa í haf/á hverjum degi augu stór: eigi skyldi kominn í kaf/kaup- mann vor á öldujór. 2. Ýmsum þykir æfin dauf;/úti er tíðin gleðifull; tár með vín eða tóbakslauf/til er nú ekki heldren gull. 3. Fækka skautin fögur sem mjöll; fyrst ei kemur Danskurinn; hver ein má nú hringa þöll/húfu prjóna á kollinn sinn. 4. Gefast nú hvorki grjón né mjöl/ grösin hefur oss drottinn veitt: vér megum súpa soð fyrir öl/og sitja stó með kjötið heitt. 5. Mörgu er fornu frelsi hnekkt/ fólkið skorðað allt um kring undir kaupmann; álögð sekt/of- an á þessa fororðning.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.