Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 61
SÉRA BJARNI GIZURARSON 43 Hvað er betra en sólarsýn þá sveimar hún yfir stjörnurann. Hún vermir, hún skín og hýrt gleður mann. 1. Þegar að fögur heims um hlíðir heilög sólin loftið prýðir, lifnar hauður, vötn og víðir, voldugleg er hennar sýn. — Þá hún vermir, hún skín. — Með hæstu virðing herrans lýðir horfa á lampa þann. — Hún vermir, hún skín og hýrt gleður mann. í sjötta erindi víkur skáldið lík- ingunni upp á hreinferðugan kvinna blóma og heldur kvennalofinu út kvæðið (12 erindi). Þetta kvæði er líka í Vikivökum Ólafs Davíðs- sonar. Á bls. 778 er þessi fyrirsögn, sem virðist eiga við það, sem þá er eftir bókar svo langt sem það nær (-923): „Eftirfylgja fánýt kvæði, vísur og ljóð, meir til gamans og dægurstytt- ingar en nytsemi.“ Hér koma fyrst danskvæðin 6, sem áður eru nefnd. Þar næst eru ádeilur á veröld yfirleitt („um hátt veraldar“) og land og lýð sérstaklega („um öfgun lands og lýða“). Þar segir m. a.: 4. Allt er komið í aur og sanda þar áður stóð til beggja handa gras og skógur grænn að vanda af grundu neðan til hlíða . . . Þetta minnir á Einar í Eydölum og viðlagið er eins smekklegt og hann hefði valið það: Völt er veraldar blíða/en vorin köld að sjá. Sumartíðin sólfögur/sefar kul þrá. „Oflátungskvæði11 með viðlaginu: Latur verður langnætti feginn; um alla dagana ekur hann sér, þá ellimaðurinn sveittur er. [elju-?] Hundraðs kaup hafa nú þessi greyin. Þetta er gott kvæði og fyndið í sinni röð, frá sjónarmiði bænda og húsbænda, sem þykir oflátungurinn gera sig gildan: „Þó hann sé bæði þjófur og hvinn/þéra hlýtur þú spreytinginn,“ o. s. frv. í sama dúr. „Samtal hins fiskiríka og fátæka“ gerist víst niðri í fjörðum, eins og sagan af íslenzka beykinum í Hellis- firði. Eftir lýsingunni er það all- merkilegur maður: 11. Bendir hann allar tunnur traust; tekst honum þetta skemmdar- laust; en þó hann láti lífið og frið lagar hann aldrei botninn við, mörgum þykir það meginbrest- ur á mætum smið! 12. Langar hann út í löndin góð að læra siði og smíðin fróð, maðurinn hefur mesta þrá til Moskívíen í Rússíá: Höfuðborg í heiminum mesta heldur hann þá! Þessi maður virðist hafa haft sagnaranda frá tuttugustu öldinni — og eru austfirzku kommarnir eflaust af honum komnir. Kvæðið er fjörugt og skemmtilegt. Næst kemur „Fjarðamanna Reigingur við Hér- aðsmenn í fiskikaupum“ og ekki ó- líklegt að rétt sé þar lýst viðskipt- um þessara granna. Væri skemmti- legast að geta birt kvæðið allt. Upp- haf:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.