Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 68
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þó mun hjassinu þéttur í fangi/ þegnum orna. 23. Háll er ís/en hjamið glært/á hvörju barði hröpun er vís/en helzt ófært/ í heiðar skarði. 24. Þá mega rekkar/reyna megn/ og rýna í sporin að allar brekkur/ofan í gegn/sé aulinn borinn. 25. Býsna löng/er brautin það/að bera í setur undan þröng/í Þorgrímsstað/ hann Þorra tetur. 26. Víst mun Gunna*/ef hún er heima/í hempu sinni litlar kunna/þakkir þeim/að þenking minni. 27. Þeir munu víkja/vífi frá/sem vörunum skellir jall mun sníkja/Jóni* hjá/og jórtrið fellir. 28. Fari hann nú sem forlög kljá/ á fræðasetri er mín trú hann aftur fái/ásýnd betri. 29. Ekki er fagur orðastraumur um efnið þetta Þorra bragur því skal aumur/ þanninn detta. Þetta munu vera fyrstu þorra- kvæði, sem ort hafa verið á Islandi, því nafngreind þorrakvæði (-bragur eftir séra Brynjólf Halldórsson á Kirkjubæ,—bálkur eftir séra Snorra Björnsson á Húsafelli í Borgarfirði vestra 1757-96, og — forlag eftir séra * Um aldamótin 1900 bjuggu Jón og Guðrún, nafnkennd heiðurs- og gestrisn- ishjón, á Þorgrímsstöðum. Má sjá af þessu, hve sagan endurtekur sig austur þar eigi síður en með Moskovítana. S. E. Jón Guðmundsson í Reykjadal 1767- 70, — reið, ófeðruð) eru öll yngri. Á Austfjörðum hefur þetta yrkisefni aldrei dáið út og á síðasta fjórðungi 19. aldar var því snúið upp í leik- þátt af Arnbjörgu Sigurðardóttur á Hánefsstöðum eða föður hennar, en Margrét Jónsdóttir (Jónssonar vef- ara) flutti leikþáttinn suður í Breið- dal og þar var hann leikinn a. m. k. einu sinni fyrir stríð hið fyrra. Bæði Þorri og Góa (Gói) voru manngerð að fornu eins og þáttur- inn um Nór konung í Fornaldarsög- um Norðurlanda ber vott um. Um Góiblót er getið í Flafeyjarbók og um Þorrablót í Fornaldarsögum Norðurlanda (For. I, 16). Vera má, að menn hafi upphaflega blótað við Þorrakomu og Góukomu, en síðan hafi menn álitið að menn blótuðu Þorra og Góu. Bjarni Gizurarson hefur þekkt sagnirnar um Nór konung, því hann segir í „Þriðju vísu um reisting Þorra“ við bændur: 5. Telur sig kóngs af Noregi nið nóg er um slíkt að frétta hefst þá móður um hyggju mið hvör sem að efar þetta. 6. Hálft hið fjórða hundrað ár hafa segist á baki, skjalla hvítur um skegg og hár skjótur í orðataki. Vera má, að sumir drættir í mann- gervi Þorra — svo og nafnið — gæti minnt á Þór, helzt það að honum er lýst sem matlystugum ístrubelg. En í fórnum þeim, sem hann tekur, gæti hann ef til vill minnt meira á Grýlu og um bæði gæti átt heima orðtakið: heiðraðu skálkinn svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.