Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 71
SÉRA BJARNI GIZURARSON 53 lézt þá aulinn þéttur. Hár falla fléttur fuku, reimum settur kjóll, hengi, hettur. 9. Saurugt sjálfræði sáust kíf og bræði ágirnd, ofstæði eins í mat og klæði dreiss og ó-æði sem aldrei skeika næði loft, fold né flæði. 10. Húsgangs hér förin þá hafði beztu kjörin ull, osta, pörin ýmsir gáfu og mörinn sum vonzku vörin veitti öfug svörin ef smátt gáfust smjörin. 11. Ambátt, þræll, þýja, þandi sig til skýja, vildi vöru nýja vistum úr flýja við klárum mat klíja klæðisfötin vígja flest hæða og hía. 12. Ei var sinnt sælum af sumum vondsku þrælum drottins munnmælum meir en barnagælum þar með skumpskælum skelldu við, indælum daus hnakka hælum. 13. Á gekk ótalið algiptinga hjalið hnykkti á handsalið hann og kvenvalið. í vistum vel alið en var í brjósti falið gort, skrum og skjalið. 14. Þá viku vílin vuxu óðum býlin við hrá heyja drýlin hrinu barnakrílin. Kall hraut við kýlin(n) en kvendið heim við sýlin(n) meinheimsku mýlin(n). 15. Flest lék í lyndi um loftið, haf, strindi ekkert andvindi atla eg nokkur tindi; lukkulán skyndi lét sem enginn myndi því allt gekk að yndi. 16. Skall hurð á hæla það hefi ég satt að mæla vetrar kropp kæla kunni fén að bæla leti þjóð þræla þjáði fyrr indæla kot svipul sæla. 17. Hlýrnir helgjörðum herti að austurfjörðum fleygði feikn börðum í fár og dauða hjörðum. Svelgur hrær hörðum hellti úr vígskörðum snjó gríðar görðum. 18. Þá féll ramb, rugur ráð og kallmanns hugur ýmsum datt dugur sem dauðar væri flugur út týndist tugur við tómar byggðasmugur með hramm sultar sugur. 19. Tókst upp slór og slangur slinnið og húsgangur hafís harðangur hulinn þjóðvangur vesöld eymd angur ærið sultur langur sást margur svangur. 20. Ógn herrans handa hvör kann móti standa þá hann vill um vanda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.