Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 81
UM MANNANÖFN — Á VÍÐ OG DREIF 63 Bjarni Thorarensen (Vigfússon), Grímur Thomsen (Þorgrímsson), Steingrímur Thorsteinsson (Bjama- son), Jón Thoroddsen (Þórðarson), Sigurður Breiðfjörð (Eiríksson), Valdemar Briem (Ólafsson), Hannes Hafstein (Fétursson) og ýmsir fleiri. Flestar þessar ættir hafa verið kyn- sælar í landinu, og væri næsta fróð- legt að vita, hversu margir af hverju hundraði allra íbúa landsins telja sér ættarnöfn. Snemma á þessari öld kom það svo á dagskrá að innleiða ættarnöfn á fslandi, samkvæmt siðum annarra vestrænna þjóða, og voru jafnvel samin tildrög til ættarnafna, svo fólkið þyrfti ekki endilega að binda sig við -sen eða -son, konur jafnt og karlar. Bættist þá strax við fjöldi nýrra ættarnafna. En þá kom babb í bátinn. Bannlög gegn ættarnöfn- um voru samin og keyrð í gegn á Alþingi. Þessi lög þekki ég aðeins af ^fspurn, og veit því miður ekki hversu víðtæk og tannhvöss þau eru. Er þó svo að sjá, að ekki hafi verið talið gjörlegt að afnema þáverandi ^ettarnöfn, en aðeins bannað, að þjóð- in breytti til í heild sinni. Virðist það svona í fljótu bragði séð óeðlilegt, að svona lögum sé framfylgt, sem kljúfa landslýðinn í tvennt, og gefa sumum einkaréttindi, er öðrum er ftieinað; enda hafa víst ekki svo fá kenninöfn verið tekin upp síðan lög þessi gengu í gildi, og missa þau við það þýðingu sína og virðingu. Bf nokkurt vit eða samræmi á að §ilda í þessu nafnaspursmáli, yrðu lögin að vera nægilega skýlaus, nógu klippt eða skorin í því, annaðhvort að afnema öll ættarnöfn eða þá inn- leiða þau fyrir alla þjóðarheildina. Kemur þá nýtt spursmál til greina. Er það hægt? Er það leyfilegt í lýð- frjálsu landi? Mér er ekki kunnugt, hvort til eru á íslandi sérstök lög, sem tryggja rétt einstaklingsins og athafnafrelsi (Bill of rights). Ég fletti upp stjórnarskránni frá 1944, og er VII. kaflinn, sem um einstakl- ingsfrelsið fjallar, nokkuð þoku- kenndur; þó eru þar ýmis skýlaus ákvæði. 66. gr. byrjar svo: Heimilið er friðheilagt. 67. gr. Eignarréttur- inn er friðhelgur, — og ætti það að gilda um nöfn manna eigi síður en fjármuni. 72. gr. talar um hugsana- og prentfrelsi, og enn aðrar greinir fjalla um athafna- og atvinnufrelsi, o. s. frv. Þegar lög eru samþykkt í lýð- frjálsum löndum, sem varhugaverð eða vafasöm þykja, er hægt að krefjast þess, að þau séu lögð fyrir hæstarétt ríkjanna, sem þá úrskurð- ar, hvort þau séu brot á stjórnarskrá ellegar öðrum lögum um frelsi og rétt einstaklingsins eða ekki. Ég held, en er þó reyndar ekki lögfróð- ur, að nafnabannlögin íslenzku mundu ekki standast gagnrýni eða úrskurð hæstaréttar. Heyrt hefi ég og, að ríkið geti hlutazt til um, hvaða nöfn foreldrar megi gefa bömum sínum, og er það að bæta gráu ofan á svart. Skrípanöfn lýsa auðvitað fá- fræði og smekkleysi og eru lítt af- sakanleg; en eru ekki svona fyrir- skipanir dálítið rússneskar á bragð- ið? Til eru að vísu í öllum löndum ó- teljandi aukalög og reglugerðir, auk glæpalaganna, sem segja má, að tak- marki frelsi einstaklingsins, en þau eru um leið sett honum til almennra hagsmuna eða líkamlegrar vemdun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.