Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 83
UM MANNANÖFN — Á VÍÐ OG DREIF 65 in þekktum, sagði að fyrsta hús- freyjan, er hún réðist hjá, hefði strax kallað sig Mary, og kvað enga nauðsyn á að breyta til, því allar sínar vinnukonur hefðu heitið Mary. Auðvitað gat hún ekki sagt Guðrún, svo í gáleysi leyfði stúlkan henni að kalla sig Gunnu, því foreldrar sínir nefndu sig svo. Upp frá því hét hún Gúna í þeirri vist. Margir íslendingar tóku upp þá skynsamlegu aðferð að kenna sig við heimili og byggðarlög, svo sem Hof- teig, Snædal, Vopni, Austmann o. s. frv., sem flest létu að almennum framburði. Aftur voru sumar breyt- ingar eins þarflausar og þær voru oviðfelldnar, svo sem Henderson fyrir Helgason, Anderson fyrir Arn- grímsson, Árnason og Erlendsson, sem allir geta borið fram nógu nærri lagi. Meiri vorkunn var með Sveins- son, sem almennt varð að Swanson. Ég prentaði hér fyrr á tíð reiknings- eyðublöð fyrir kjötsala, sem hét Sveinn Sveinsson. Hann lét mig Prenta Swain Swainson og gaf þá gildu ástæðu, að hann væri orðinn dauðleiður á að vera nefndur Swine (svín) af fullum helmingi viðskipta- vina sinna. Um Jóns nafnið fór svip- að. Enginn gat sagt Jón nema það vseri stafað Yoan, og var það ein villan annarri verri, svo umsvifa- niinnst var því að fylgja þar lands- siðnum, sem flestir gjörðu. Enn aðrir döguðu uppi með alensk nöfn, svo sem Mathews fyrir Metú- salemson, Williams fyrir Vilhjálms- s°n, Oliver f. Ólafsson, Gillies fyrir Gíslason og Byron fyrir Björnsson, °g rétt nýskeð sá ég hér í blaði ís- lenzkra hjóna getið, sem nefndu sig Brown. Minnti það mig á góðvin frá æskuárunum, sem Jón Brown hét. Hann hafði verið snemmendis hér vestra um nokkur ár, en hrökkl- aðist svo heim aftur. Hann vann um tíma hér við skógarhögg, og voru þar þrír Jónar Jónssynir. Þeir opn- uðu hver annars bréf á víxl, og komu sér saman um að taka sér kenninöfn. Þessi Jón bjó seinast á Brunahvammi í Heiðinni og nefndi sig því Jón Bruna, sem strax varð að John Brown. Hann var vel hag- orður, og skiptumst við á ljóðabréf- um. Haust eitt sendi hann mér tvö haustlömb, sem hann vildi að ég keypti af sér, því að hann vantaði á kútinn, og með þeim langt ljóða- bréf, er endaði á þessari vísu: Skal ei meira skrifa um sinn, — eg skríð í rúmið bráðum. Guð sé með þér Gísli minn og geldingunum báðum. í þessu landi, þar sem fólk frá öllum löndum heims hefir tekið sér bólfestu, eru mér vitanlega engin lög eða fyrirskipanir, er banni eða ákveði nöfn manna. Þegar útlend- ingur hefir fullnægt þeim skyldum, er lög ákveða um borgararétt, er nafn það, sem hann gefur, skráð á borgarabréf hans, og verður því eigi breytt. Umsókn um nýtt nafn eða breyting á eldra nafni verður hlut- aðeigandi að undirrita fyrir sig, og ættfólk hans með honum, í viður- vist dómara, ráðherra, lögreglustjóra eða annarra embættismanna, sem leyfi hafa til slíkra starfa, og er það síðan birt í opinberu blaði ásamt lög- birtingarskrá stjórnarinnar. Veltur á ýmsu um þessar breytingar, en oftast eru þó eldri nöfnin færð til einfaldara máls eða stafsetningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.