Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 90
Helztu viðburðir meðal íslendinga vesian hafs 1961 RICHARD BECK iók saman Jan. — I ársbyrjun hóf séra Eric H. Sigmar starf sitt sem prestur Zion lútersku kirkjunnar í Camas, Washington, en hann hafði áður þjónað söfnuði St. Stephen’s kirkj- unnar í St. James, Manitoba, og nokkur undanfarin ár verið forseti Hins evangelisk-lúterska kirkjufé- lags Islendinga í Vesturheimi. 20. jan. — Lestrarfélagið „Vestri“ í Seattle, Wash., sem jafnframt er sambandsdeild Þjóðræknisfélagsins, minntist 60 ára afmælis síns með fjölþættri og fjölmennri samkomu. Nýstofnaður karlakór söng íslenzka söngva undir forustu Tana Björns- sonar söngvara. Ávörp fluttu Karl Frederick, ræðismaður íslands í Se- attle, og frú Jakobína Johnson skáld- kona, en aðalræðumaður var Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri íslands. Jón Magnússon, sem áratugum sam- an hefir átt sæti í stjórn félagsins, flutti frumort kvæði. 29. jan. — Við miðsvetrarprófin á ríkisháskólanum í Norður-Dakota (University of North Dakota) braut- skráðust þessir stúdentar af íslenzk- um ættum: Bachelor of Science in Education (and Bachelor's Diploma in Teach- ing): Diane L. Indridson Councilman (með háum heiðri), Grand Forks. Bachelor of Science in Electrical Engineering: Walter Níels Hall, Gardar. 1. febr. — Richard Beck Jr., frá Grand Forks, N. Dak., lauk meist- araprófi í vélaverkfræði á Cornell University, Ithaca, New York, með ágætri einkunn. Hlaut hann mennta- stigið „Master of Science in Mechan- ical Engineering“. 9. febr.—Varð Gísli Jónsson, skáld og ritstjóri, í Winnipeg hálfníræður. Hann hefir á langri ævi komið með mörgum hætti við félgasmála- og menningarmálasögu Íslendinga vest- an hafs og verið ritstjóri Tímarits Þjóðræknisfélagsins í nærri aldar- fjórðung. 20.-22. febr. — Fertugasta og ann- að ársþing Þjóðræknisfélags íslend- inga í Vesturheimi haldið í Winni- peg við prýðisgóða aðsókn. Dr. Richard Beck var endurkosinn for- seti; nokkru síðar endurkaus stjóm- arnefndin þá Gísla skáld Jónsson og Harald Bessason prófessor ritstjóra Tímaritsins. Frú Kristín Thorsteins- son, Gimli, Man., var kjörin heiðurs- félagi Þjóðræknisfélagsins, en hún hefir árum saman verið forseti deild- ar þess á Gimli. 3. marz — Átti dr. theol. séra Valdimar J. Eylands í Winnipeg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.