Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 97
Prófessor RICHARD BECK: Mannalát MARZ 1960 6. Thorbjörg (Bjamadóttir) Eyjólfsson, ekkja Páls Eyjólfssonar, á elliheimilinu >,Borg“ að Mountain, N. Dak. Fædd á Hrappstöðum í Víðidal í Húnavatnssýslu 10. febr. 1873. Foreldrar: Bjarni Helga- son Vigfússonar í Gröf á Vatnsnesi og Helga Jónasdóttir Jónssonar, ættuð úr Eyjafirði. Fluttist til Ameríku 1894, fyrr- um búsett við Wynyard, Sask. 12. Lawrence Ólafur Kristinn Jónas- son vélfræðingur, á sjúkrahúsi í Prince Rupert, B.C. Fæddur 10. maí 1936 í Riverton, Man. Foreldrar: Lárus og Ásta Jónasson. JÚLÍ 1960 25. Kristinn Ari Einarsson, fyrrv. eft- irlitsmaður með fiskveiðum í þjónustu Manitobastjórnar, að heimili sínu í Win- ?ipeg. Fæddur 17. júlí 1896 að Eyrardal i Álftafirði við ísafjarðardjúp. Foreldr- ar: Einar Guðmundsson og Guðbjörg Einarsdóttir. Fluttist með þeim vestur um haf til Gimli ársgamall. 26. Guðbjartur Theodór Christianson, lengi bóndi í Mouse River byggð í N. Hakota, á sjúkrahúsi í Rugby, N. Dak. Fæddur 1888 að Eyford, N. Dakota. Fo_r- eldrar: Kristján Guðmundsson og Kristín Rjarnadóttir, ættuð úr Snæfellsnessýslu. SEPTEMBER 1960 ,24. Kristinn B. Johnson, fyrrum land- uamsmaður í Wynyard-byggð, á Gimli, Man., 79 ára að aldri. Foreldrar: Brynj- °lfur Jónsson frá Arnarvatni í Mývatns- sveit og Guðrún Jónsdóttir frá Garði í sómu sveit. Voru þau í hópi hinna fyrstu, ®.r fluttu til Muskoka í Ontario, þaðan “1 N. Dakota 1881, en síðan til Vatna- óyggða í Saskatchewan. OKTÓBER 1960 20. Gyða Björg (Bertha) Gísladóttir ujúkmnarkona, frá Árborg, Man., á Al- (nenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd a Þrándarstöðum í Borgarfirði eystra 13. aPríl 1899. Foreldrar: Þórarinn Gíslason °g Soffía Guðnadóttir. Fluttist með þeim «1 Nýja íslands 1903. NÓVEMBER 1960 4. Jónatan Johnson, frá Edinburg, N. “ak., á sjúkrahúsi í Grafton, N. Dak. * æddur 26. júlí 1903. 13. Guðmundur Sigurðsson, fyrrum að Lundar, Man., og á ýmsum stöðum í Alberta, að heimili sínu í Langley, B.C. Fæddur á Rútsstöðum í Svínadal í Húna- vatnssýslu 28. sept. 1889. Foreldrar: Sig- urður Árnason og Jóhanna Guðmunds- dóttir. Kom til Ameríku 1910. 29. Thrúða (Björg-Þrúður) Kristlaug Sigfússon, kona Bjama Th. Sigfússonar, frá Eyford, N. Dak., á sjúkrahúsi í Cava- lier, N. Dak. Fædd 13. júlí 1893. For- eldrar: Guðni Gestsson og Guðlaug Jóns- dóttir, frumherjar í Eyford-byggð í N. Dakota. DESEMBER 1960 7. Jarþrúður Elísabet Guðmundsdóttir, ekkja Willem Heyermanns úrsmiðs, á sjúkrahúsi í Linton, N. Dak. Fædd í Akrabyggð í N. Dakota 27. apríl 1890. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson Jónsson frá Gautavík á Berufjarðar- strönd í Suður-Múlasýslu og Elinborg Jónasdóttir Bergman, landnemar í Akra- byggð. 8. Guðlaug Jónsdóttir Teitsson, kona Daníels Hannesar Teitsson, á elliheim- ilinu „Stafholt“ í Blaine, Wash. Fædd í Reykjavík 13. nóv. 1878. Foreldrar: Jón Oddsson hafnsögumaður og Guðbjörg Jónsdóttir. 10. Jónína J. Benson, ekkja Sigur- björns J. Benson, á sjúkrarúsi í Belling- ham, Wash. Fædd 28. okt. 1874. Kom til Vesturheims, ásamt móður sinni, Guð- björgu Kristjánsdóttur, árið 1888 og sett- ust þær að í Norður-Dakota. 12. Þórður Árnason Sigurðsson Eiríks- son, í Melfort, Sask. Fæddur í Fagradal í Vopnafirði 21. marz 1873. Foreldrar: Árni Sigurðsson og Kristjana Soffía Stefánsdóttir. Kom vestur um haf til Kanada 16 ára að aldri, var fyrstu árin þar og í Norður-Dakota, en flutti vestur til Vatnabyggða 1906 og nam land í grennd við Mozart, Sask. Fomstumaður í sveitarmálum. 16. Þorlákur Jónsson, á sjúkrahúsi í Selkirk, Man. Fæddur 2. ágúst 1885 í Árnanesi í A.-Skaftafellssýslu. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum aldamótaárið, og settist fjölskyldan að í ísafoldarbyggð (nú Howardville) í Nýja íslandi 18. Júlíus Friðrik Bjarnason, á sjúkra- húsi í Wynyard, Sask., bóndi og smiður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.