Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 105
Fertugasta og annað ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga i Vesturheimi Fyrsli fundur fertugasta og annars ársþings Þjóð- raeknisfélags íslendinga í Vesturheimi var settur af forseta félagsins, dr. Richard Beck, í Góðtemplarahúsinu við Sargentstræti, mánud. 20. febr. árið 1961, kl. 10 f. h. Ritari las áætlaða dagskrá þingsins, en dr. Valdimar J. Eylands stjómaði guð- ræknisstund, og sungnir voru sálmarnir ..Dagur austurloft upp ljórnar" og „Þú Guð ríkir hátt yfir hverfleikans straum“. Gunnar Erlendsson lék undir á slag- hörpu. Að því búnu flutti forseti, dr. Richard Beck, ársskýrslu sína. Ársskýrsla forseia Góðir tilheyrendur, heiðruðu fulltrúar °g gestir! Dvölin heima á fslandi síðastliðið sum- ur yerður mér með öllu ógleymanleg. Ættjörðin hló mér við sjónum í svip- uúkilli fegurð sinni og sumarskarti, því að veðrið lék við mig; og viðtökurnar, sem _ég átti að fagna um land allt, voru svo ástúðlegar, að ég fæ þær aldrei full- þakkaðar. Það var þess vegna í engu ofmælt, er ég sagði í jólakveðju til frænda og vina heima á ættjörðinni: Mér syngja minningar sólarljóð frá sumrinu á ættargrundu, og vinahlýjunnar hjartaglóð mér hitar að síðustu stundu. Mín kveðja ofin úr þáttum þeim og þökkin fljúga til ykkar heim. Það liggur utan takmarka þessara inn- gangsorða hinnar formlegu forseta- skyrslu minnar að fara að lýsa, svo að ^okkuru nemi, ógleymanlegri fslands- terð minni, enda hefi ég leitazt við að gera það í megindráttum í grein minni ..Svipleiftur úr sumardvöl á ísland_i“, sem birtist í þessum árgangi Tímarifs vors. Þar hefi ég nær málslokum að því ytkið, hvernig slík heimsókn til ætt- larðarinnar lætur íslendinginn utan úr ændum finna sterkar til náinna tengsla smna við móðurmoldina, og þá sérstak- lega hvað snertir oss, er fædd erum þar og uppalin. Það er djúpstæð reynsla, nerdómsrík og mannbætandi, að dvelj- ?st um stund á ný á æskustöðvunum, Par sem ræturnar liggja djúpt í mold og sjálfir steinamir tala hljóðu máli minn- inganna. Á ferðum mínum um ísland, og eðlilega eftirminnilegast á ættarslóð- um mínum á Austurlandi ,urðu mér fleyg orð Stephans G. Stephanssonar að eggjandi veruleika: Og það er sem holtin sjálf hleypi í mann þrótt, þar hreystiraun einhver var 4rýgð| og svo er sem mold sú sé manni þó skyld, sem mæðrum og feðrum er vígð. Utan átthaganna verður mér sérstak- lega minnisstæð koman til Grímseyjar í fyrsta sinni, enda hefi ég helgað henni allítarlegan kafla í frásögn minni um ís- landsferðina. En ég held, að enginn, sem þekkir eitthvað til sögu þessarar nyrztu byggðar fslands, er liggur að miklu leyti norður í íshafi, komi þangað, svo að honum verði eigi ofarlega í huga sú merkilega barátta, sem íbúar hennar hafa háð fyrir lífi sínu og tilveru, kyn- slóð fram af kynslóð og öld eftir öld. Það var einmitt þetta, sem dró athygli fslandsvinarins mikla, Daniels Willards Fiske, að Grímsey og Grímseyingum, og varð til þess, að hann tók við þá fágætu ástfóstri, er lýsti sér fagurlega í höfð- inglegum gjöfum hans í þeirra þágu, sem orðið hafa þeim til margs konar nyt- semdar og halda áfram að bera ávöxt fram á þennan dag. f efnismiklu og snjöllu erfiljóði sínum um Fiske kemst Stephan G. Stephansson þannig að orði: Hann mat ekki milljónir einar — hann miðaði auðlegð hjá þjóð við landeign í hugsjóna heimi og hluttak í íþrótta sjóð’ — og var um þann ættingjann annast, sem yzt hafði og fjarlægast þrengst, en haldið við sálarlífs sumri um sólhvörfin döprust og lengst. Þetta er réttilega mælt og drengilega í garð hins ameríska öðlings og ástvin- ar lands vors, eins og Stephan nefnir hann einnig að verðleikum, stofanda hins mikla og víðfræga Fiske-safns íslenzkra rita í Comell-háskóla í íþöku í New York ríki. En jafnframt því og Stephan hleður Fiske verðugan lofköst í þessu svipmikla kvæði um hann, er að finna í lokaorðum hins tilvitnaða erindis frábærilega orð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.