Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 110
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Ef hugur fylgir máli, þá gefðu og gefðu allt. þeir glatast fyrst, sem engu fórna vildu. Til himins kemur aldrei hjarta, sem er kalt og hikar við að gera sína skyldu. — Dr. Beck minntist sérstaklega þeirra félaga, er látizt höfðu á árinu. Risu þing- gestir úr sætum í virðingarskyni við hina látnu. Dr. Valdimar J. Eylands gerði að tillögu sinni, að þinggestir risu úr sæt- um og vottuðu með því forseta þakklæti sitt fyrir ágæta skýrslu. Var svo gert þegar. Mrs. Kristín Johnson gerði þessu næst tillögu um, að forseta yrði falið að skipa þriggja manna kjörbréfanefnd. Miss Hlaðgerður Kristjánsson studdi, og var tillagan samþykkt. Kjörbréfanefnd: Guðmann Levy Kristín Johnson Kristín Thorsteinsson. Miss Hlaðgerður Kristjánsson bar fram tillögu þess efnis, að forseta yrði falið að skipa þriggja manna dagskrárnefnd. Sú tillaga var studd af mörgum og síðan samþykkt. Dagskrárnefnd: Dr. Valdimar J. Eylands Tímóteus Böðvarsson Louisa Gíslason. Féhirðir, Grettir L. Johannson, flutti þessu næst fjárhagsskýrslu Þjóðræknis- félagsins og skýrslu um húseign félags- ins á Home Street. Fjármálaritari, Guð- mann Levy, flutti og ársskýrslu sína. FJÁRHAGSSKYRSLA FÉHIRÐIS ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Tekjur og úlgjöld yfir límabilið 10. febr. 1960 iil 10. febr. 1961 TEKJUR: 10. febr. 1960: Innstæða, Royal Bank of Canada $1,326.49 Frá fjármálaritara $ 543.41 Tillög styrktar- félaga 180.00 Auglýsingar, 41. árg. Tímaritsins 1,440.14 652 Home Street 1,515.71 Banka- og aðrir vextir 103.06 Gjöf í minningarsjóð Gests Pálssonar 10.00 Allar tekjur á árinu $3,792.32 Samtals $5,118.81 ÚTGJÖLD: Ársþingskostnaður $218.10 Ágóði af samkomu 105.50 $ 112.60 Tímarit, 41. árg.: Ritstj. og ritlaun $225.34 Prentun á ritinu (áður borgað $1,200) 331.80 Auglýsingasöfnun 361.54 918.68 Tímarit, 42. árg.: Prentun á ritinu, fyrirframborgun 1,200.00 Ríkisgjöld 4.00 Bankagjöld 10.38 Símtöl, símskeyti, frímerki 19.70 Risna 222.29 Ymislegt 40.25 Prentun 150.00 Ferðakostnaður 46.00 Þóknun fjármálaritara 58.25 Félagsmerki 325.00 Styrkur til Lögbergs- Heimskringlu 500.00 Öll útgjöld á árinu $3,607.15 10. febr. 1961, Royal Bank of Canada, innstæða 1,511.66 Samtals $5,118.81 Fyrningarsjóður á Royal Bank of Canada $3,254.36 Grellir Leo Johannson, féhirðir. Framanritaðan reikning höfum við endurskoðað og höfum ekkert við hann að athuga. Winnipeg, 15. febrúar 1961. Jóhann Th. Beck, Davíð Björnsson, endurskoðendur. SKYRSLA FJÁRMÁLARITARA ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI yfir árið 1960. INNTEKTIR: Frá meðlimum aðalfélagsins $ 87.93 Frá deildum 494.65 ÚTGJÖLD: Burðargjöld undir Tímarit, sér-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.