Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 114
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Deildin „Frón" í Winnipeg Miss Guðbjörg Sigurdson ...... 10 Jakob Kristjánsson ........... 10 Mrs. Oddný Ásgeirsson ........ 10 Mrs. Kristín Johnson ......... 10 Miss Hlaðgerður Kristjánsson 10 Guðmann Levy ................. 10 Haraldur Bessason .............10 Gunnar Baldwinson ............ 10 Deildin „Lundar" Lundar Séra Jón Bjarman ............. 20 Mrs. Rannveig Guðmundson 17 Deildin „ísland" í Morden Mrs. Louisa Gíslason .......... 7 Mrs. Ingunn Thomasson ......... 7 Deildin „Siröndin" í Vancouver Mr. O. Thornton .............. 20 Deildin „Báran" á Mouniain, Norður Dakola Séra Hjalti Guðmundsson ...... 10 Sigurður Björnsson ........... 10 Auk ofan greindra fulltrúa hafa 30 meðlimir deildarinnar „Frón“ í Winni- peg sitt eigið atkvæði, svo og allir skuld- lausir meðlimir aðalfélagsins. 20. febr. 1961 Guðmann Levy Krisiín Johnson Krislin Thorsieinsson. Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Miss Guðbjörg Sigurdson studdi, og var tillagan samþykkt. Séra Jón Bjarman flutti þessu næst ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar að Lundar. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Lundar" Deildin hélt þrjá fundi á árinu. Einnig gekkst hún fyrir minningarathöfn, sem haldin var við minnisvarða landnema byggðarinnar þann 14. ágúst. Snemma á árinu varð deildin fyrir því tjóni að missa einn af sínum ágæt- ustu félagsmönnum, Daníel J. Líndal. Hann hafði verið féhirðir deildarinnar í mörg ár. Séra Bragi Friðrikssson heimsótti deildina í ágústmánuði. Hann hélt sam- komu hér, sýndi eftirprentanir íslenzkra listaverka og íslenzkar kvikmyndir. Samkoman var vel sótt. Deildin leit eftir lestrarfélagi byggð- arinnar. Ekki hefir verið mikið um bóka- kaup, en ein bók var keypt á árinu. Allt um það hafa félaginu verið gefnar all- margar bækur, og þökkum við Mrs. Guð- ríði Einarson og Mrs. Margréti Líndal fyrir þessar bókagjafir. Tekjur deildarinnar á árinu voru $166.73. Útgjöld voru $71.00. í sjóði eru því $95.73. í lestrarfélagssjóði eru $36.84. Deildin telur 37 meðlimi. Gísli S. Gíslason ritari. Flutningsmaður gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. Miss Hlað- gerður Kristjánsson studdi, og var til- lagan samþykkt. Mrs. Louisa Gíslason flutti ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „ísland“ í Mor- den. Skýrsla deildarinnar „ísland" í Morden Næsta haust verða liðin 40 ár frá því að deildin var stofnuð. Margir spáðu því í upphafi, að félagið yrði ekki langlíft, en sú spá rættist ekki. Reyndar hefir ekki verið sami áhuginn sem fyrr seinni árin. Þeir eldri hafa fallið frá og sumir flutzt burt, en hvað um það, við eigum endurminningar, og gaman var að vinna saman í gamla daga og allt fram á þennan dag. Það er ekki mikið að frétta frá deild- inni. Samt get ég sagt, að það er ofur- lítið meira lífsmark með félagsskap okk- ar heldur en árið sem leið, og þakka ég það komu góðra gesta, sem skemmtu okkur svo vel á árinu. Við stöndum í stórri þakkarskuld við allt það góða fólk. Þrír fundir voru haldnir á árinu. Sá fyrsti var haldinn á sumardaginn fyrsta, 21. apríl. Fundurinn var dável sóttur. Að fundarstörfum loknum fór fram stutt skemmtiskrá, og síðan var drukkið kaffi. Það er alltaf jafngaman að koma saman á sumardaginn fyrsta. Annar fundur var haldinn mánudagskvöldið _ 15. ágúst. Séra Bragi Friðriksson frá íslandi og séra Hjalti Guðmundsson frá Mountain í Norður Dakota heimsóttu okkur það kvöld. Séra Bragi var beðinn að flytja íslenzka prédikun, áður en samkoman byrjaði. Eftir messuna sýndi séra Bragi eftirprentanir af íslenzkum listaverkum, skýrði myndirnar stuttlega og fór nokkr- um orðum um listmálarana og verk þeirra. Séra Hjalti var svo vænn að syngja fyrir okkur nokkur þjóðlög, okk- ur öllum til ánægju. Því næst voru fram- reiddar góðgjörðir fyrir alla, sem við- staddir voru. Að því búnu sýndi séra Bragi kvikmyndir frá íslandi, þar sem sýndar voru ýmiss konar íþróttir svo sem sundkeppni og margt fleira. Þann 15. október komu dr. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfléagsins og próf. Haraldur Bessason ritari þess i heimsókn. Er þetta í fyrsta sinn, sem prófessor Halaldur Bessason hefir komm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.