Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 115
þingtíðindi 97 til Morden byggðar. f för með þeim voru Miss Helen Josephson og herra Sveinn Skorri Höskuldsson frá íslandi, sem er nú búsettur í Winnipeg. Fundurinn var vel sóttur. Jón B. Johnson sveitarráðs- maður bauð þessa góðu gesti velkomna. Fyrst flutti Haraldur Bessason stutt en vingjarnlegt ávarp. Næst flutti dr. Beck ræðu. Hann sagði okkur frá ferða- lagi sínu um ísland og Noreg í sumar sem leið. Ræðan var skemmtileg og fróð- leg, allir voru hrifnir og hefðu gjama viljað, að ræðan hefði verið miklu lengri. Hafi dr. Beck innilegt þakklæti fyrir þessa hugvekju og hans hlýju orð til deildarinnar og góðar óskir. . Herra Sveinn Höskuldsson var beð- mn að segja fáein orð. Hann flutti stutt avarp, þrungið af velvild og næmum skilningi á félagslífi okkar. Næst sýndi Miss Josephson margar mjög góðar myndir frá íslandi. Við þökkum henni innilega fyrir skemmtunina og þökkum óllu þessu góða fólki fyrir komuna. Embættismenn deildarinnar „ísland“ eru sem hér segir: Forseti Ólafur Lindal, varaforseti Ben Einarson, ritari Guðrún Thomasson, fjár- málaritari Jonathan Thomasson, féhirð- m Jón B. Johnson. Með beztu óskum til þingsins fyrir hönd deildarinnar „ísland“. Virðingarfyllst, Louisa G. Gíslason. Flutningskona gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. Margir studdu, °g var tillagan síðan samþykkt. Ritari, Haraldur Bessason las árs- skýrslu deildarinnar „Brúin“ í Selkirk. Ársskýrsla deildarinnar „Brúin" í Selkirk Á árinu voru haldnir fjórir fundir. Ejórtán meðlimir sóttu þá fundi að með- altali. . Þriggja félagssystra urðum við að sjá a bak á árinu, þeirra Sigurbjargar John- s°n, Ástu Sveinsson og Þóru Austman. Meðlimatala er nú 24. Félagið hélt sína árlegu tombólu í maí ^yeð góðum árangri. Deildin sendi $25.00 til styrktar vikublaðinu Lögbergi-Heims- kringlu, og aðrir $25.00 voru lagðir til Betel. Bókasafn félagsins var opið yfir vetr- |rmánuðin.a f það hefir verið bætt bók Skógræktarfélagsins. í sjóði félagsins voru í janúar 1961 5363.26. f stjórnarnefnd voru kosin: Frið- Hk Nordal, Márus Benson, Mrs. Alla Guðbrandson og Guðrún Vigfússon. Virðingarfyllst, Guðrún Vigfússon. Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Miss Guðbjörg Sigurdson studdi, og var tillagan að því búnu sam- þykkt. Séra Jón Bjarman flutti munnlega skýrslu um ferðalag þeirra séra Braga Friðrikssonar um byggðir fslendinga í Vesturheimi í sambandi við sýningar á eftirprentunum íslenzkra listaverka. Þakkaði séra Jón sérstaklega „Öldunni" í Blaine, Washington og „Ströndinni“ í Vancouver fyrir fjárstyrk, sem deildirn- ar höfðu látið af hendi rakna í sambandi við áður greint ferðalag. Skýrsla séra Jóns sýndi, svo að ekki varð um villzt, að þeir klerkar höfðu verið atorkusam- ir með afbrigðum á ferðum sínum. Séra Jón bar fram tillögu um, að séra Braga yrði þakkað fyrir komuna hingað vest- ur. Var sú tillaga samþykkt með lófa- taki. Forseti, dr. Richard Beck, gat þess, að í jólafríi sínu hefði hann flutt erindi um íslenzkt efni meðal fslendinga í Los Angeles og San Francisco. Skilaði dr. Beck kveðjum frá löndum vestur þar. Mrs. Kristín Johnson gerði tillögu um, að forseta yrði falið að skipa þrjá menn í allsherjarnfend. Sú tillaga var studd og samþykkt. Ritari, Haraldur Bessason, flutti þessu næst munnlega skýrslu um húsbygg- ingarmálið og las álitsgerðir ýmissa þjóðræknisdeilda um það mál, en þær álitsgerðir er að finna annars staðar í þessum fundargerningi. Mrs. Kristín Johnson gerði tillögu þess efnis, að hús- byggingarmálið yrði tekið af dagskrá. Var sú tillaga studd af Miss Hlaðgerði Kristjánsson og Gunnari Sæmundssyni. Séra Jón Bjarman gerði breytingartil- lögu þess efnis, að málinu yrði vísað til væntanlegrar allsherjarnefndar. Guð- mann Levy studdi, og var breytingartil- lagan síðan samþykkt. Ritari flutti þessu næst skýrslu milli- þinganefndar í skógræktarmálinu. Skýrsla milliþinganefndar í skógræklarmálum árið 1960-1961 Nefnd sú, sem sett var á síðasta árs- þingi til milliþingastarfs í þessu máli, hafði engan fund með sér á árinu. Hefi ég því enga skýrslu að gefa um sam- starf nefndarinnar. En á síðasta árs- þingi hafði ég ársrit Skógræktarfélags- ins til útbýtingar þeim, sem þá lögðu fram ársgjald sitt, eins og meðfylgj- andi listi sýnir. Eins og listinn sýnir, nema meðlima- gjöld á árinu $107.00, en þar frá dregst kostnaður, $2.00, fyrir póstgjald með flugi á fræi því frá H. Austman, sem getið er um í síðustu ársskýrslu. Síðast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.