Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Einnig las Nói Bergmann upp. Góð hljómsveit lék fyrir dansi, sem stóð til kl. 1 f. h. Sumarmálasamkomu hélt „Ströndin“ þann 21. apríl (sumardaginn fyrsta) í samkomusal íslenzku kirkjunnar. Var samkoman vel sótt og skemmtiskrá fjöl- breytt. Aðalræðumaður var Sveinn Þórðarson frá Reykjavík, sem hér var vestra við nám og kennslu. Skemmtisamkoma var haldin 18. maí (spilað á spil og myndir sýndar) í Con- tinental Hall (Cor. Robson & Richard Strs.). Fjölmenn samkoma var haldin 17. júní í samkomusal íslenzku kirkjunnar. Skemmtiskrá var mjög fjölbreytt. Þar stjómaði Karlakórnum við ágætan orð- stír ungur fslendingur frá íslandi, herra Árni Arinbjarnarson, hálfbróðir Grettis Björnssonar. Heldur Árni söngskóla í Reykjavík. Auk þess að vera ágætur söngstjóri er hann afbragðs slaghörpu- og fiðluleikari. Þá hélt séra Jón Bjarman, prestur frá Lundar, Man. sýningu á vegum „Strandar" í samkomusal íslenzku kirkj- unnar. Voru þar til sýnis litprentaðar myndir af mörgum fögrum málverkum eftir marga beztu málara fslands. Var sýningin aðallega haldin til þess að kynna Vestur-íslendingum íslenzka mál- aralist og fólki og gefinn kostur á því að panta myndir eftir þessum sýnis- hornum. Séra Jón og kona hans skýrðu myndirnar. Þá var hin árlega hlutavelta „Strand- ar“ haldin í nóvember við allgóða að- sókn. Á aðalársfundi „Strandar", sem hald- inn var 17. jan. 1961, voru eftirtalin kos- in í stjórnarnefnd deildarinnar: Forseti Mr. Snorri Gunnarssson, vara- forseti Mr. Nói Bergmann, skrifari Mrs. Thordur Teitsson, varaskrifari Mr. Har- old Eyford, fjármálaritari Mr. David Eggertsson, varafjármálaritari Mr. Oscar Howardson. í elliheimilisnefnd „Strandar“ var kjörinn Mr. Bennie Brynjólfsson. f Central Scand. Committee voru kjörnir dr. J. E. Fridleifsson og Mr. Stefán Ey- mundsson. Yfirskoðunarmenn eru þeir Mr. Odinn Thornton og Mr. Hákon Kristjánsson. Vancouver, B.C., 18. febrúar 1961 Virðingarfyllst, G. Stefánsson fyrrv. ritari. Ritari lagði til, að skýrslan yrði við- tekin með þakklæti. Miss Guðbjörg Sig- urdson studdi, og var tillagan samþykkt. Séra Hjalti Guðmundsson flutti árs- skýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Báran“ að Mountain, N.D. Skýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Bárunnar" árið 1960 Ársfundur „Báru“ árið 1960 var hald- inn í skólahúsinu að Mountain, N.D. 6. febrúar 1960. Forseti „Báru“, Guðmund- ur J. Jónasson, setti fund og stjórnaði honum. Embættismenn hlutu kosningu sem hér segir: G. J. Jónasson forseti, S. A. Björnson varaforseti, H. B. Grímson skrifari, séra Hjalti Guðmundsson varaskrifari, Joseph Anderson féhirðir, H. J. Björnson vara- féhirðir, O. G. Johnson fjármálaritari, Fred Halldórson varafjármálaritari. Starf „Báru“ árið 1960 var aðallega fólgið í því að taka á móti gestum frá fslandi og undirbúa samkomur þeirra. Má þar nefna heimhókn séra Braga Frið- rikssonar og myndasýningu hans í ágúst, sem var mjög vel sótt og mikill fengur að. Mættu slíkar heimsóknir gjarnan verða árlegir viðburðir, því að þær stuðla mjög að því að kynna ísland og íslenzka menningu. Þá má nefna heimsókn Karla- kórs Reykjavíkur til Mountain. Kórmenn stóðu við í nokkrar klukkustundir og voru miklir aufúsugestir. Þeir sungu nokkur lög við mikla hrifningu allra viðstaddra. Veitingar voru framreiddar fyrir kórmenn í samkomuhúsinu að Mountain svo og fyrir alla þá, sem komu til þess að sjá og heyra kórinn, en þeir voru mjög margir. Um allar veitingar sáu kvenfélögin í Mountain prestakallinu. Það fer ekki hjá því, að íslenzkri tungu hrakar nú meðal Vestur-íslend- inga, og er sennilega ekkert meðal til að sporna við því. Það er því þeim mun gleðilegra að geta sagt þingheimi frá því, að í barnaskólanum að Mountain er kennd íslenzka í nokkrum bekkjum eina stund á viku. Við kennsluna eru notaðar kennslubækur í lestri frá fs- landi, t. d. Gagn og gaman, sem flestir íslendingar þekkja. Börnin hafa sýnt mjög mikinn áhuga á íslenzkunni og því, sem íslenzkt er, og er það vissu- lega góðs viti. Kennari sá, sem að þessu stendur, er Mrs. Jack Thorfinson, Moun- tain. Að lokum vil ég flytja þinginu beztu kveðjur og árnaðaróskir frá Guðmundi Jónassyni forseta ,,Báru“. Á tímabilinu milli aðalfunda 1960 og 1961 hafa fjórir félagsmenn „Báru“ lát- izt: Hjörtur Hjaltalín, Mountain, John H. Johnson, Garðar, Steini Goodman, Milton og Björn Stefánsson, Hallson. Hjalii Guðmundsson vararitari. Séra Hjalti lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Ritari studdi, og var tillagan samþykkt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.