Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 120
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA tilveru Þjóðræknisfélagsins, og meðan slík samskipti haldast, telur þingið, að tilveru Þjóðræknisfélagsins sé borgið. Sérstaklega gleður það þingið, hve vel tókst til með móttökur fyrir Karlakór Reykjavíkur á síðast liðnu hausti. Vill þingið þakka þeim mönnum, sem lögðu fram krafta sína og tíma til þess að gera heimsókn Karlakórsins eins ánægju- lega og hún varð. Þingið fagnar því einnig, hversu vel tókst til með kynn- ingu á eftirprentunum á íslenzkum lista- verkum á árinu og þakkar stjómar- nefndinni fyrir undirbúning og fyrir- greiðslu þess máls. 2. Þingið þakkar Þjóðræknisfléagi ís- lendinga í Reykjavík fyrir góða sam- vinnu á árinu. Þingið fagnar þeirri fregn, að von sé á segulbandsspólu frá því fé- lagi með leikritinu „Hrólfur" eftir Sig- urð Pétursson. Þingið hvetur stjórnar- nefndina til að sjá um, að deildum fé- lagsins verði gefinn kostur á að hag- nýta sér leikritið og geri tillögur um, hvemig því verði bezt komið í kring. 3. Þingið minnist með þakklæti heim- sókna góðra gesta á árinu og álítur, að gagnkvæmar heimsóknir milli landanna stuðli að því að halda við sambandinu milli íslendinga austan hafs og vestan. 4. Þingið fagnar því einlæglega, að þeir Birgir Thorlacius og Steindór Stein- dórsson skuli hafa tekið sæti í ritnefnd Lögbergs-Heimskringlu. Einnig er það fagnaðarefni, að Alþingi fslendinga skuli hafa lagt fram kr. 100.000.00 til styrktar útgáfu blaðsins. Aukin sam- vinna um útgáfu íslenzks vikublað hér í Winnipeg milli fslendinga austan hafs og vestan er mikilvægur þáttur í sam- vinnumálum fslendinga og Vestur-ís- lendinga. 5. Þingið gleðst yfir því, hve góðum árangri „Canada-Iceland Foundation“ og samsvarandi samtök á íslandi hafa náð, eins og sjá má á útvegun og fyrir- greiðslu varðandi námsstyrki frá „Can- ada Council“. Á þeim þremur árum, sem þessir styrkir hafa verið veittir, hafa þrír íslenzkir náms- og menntamenn notið þeirra. Þingið álítur slík störf djúg- an skerf til eflingar þjóðræknismálum báðum megin hafsins. 6. Þingið fagnar þeirri fregn, sem því hefir borizt um, að á fslandi sé á döf- inni útgáfa á afmælisriti til heiðurs fyrrverandi forseta Þjóðræknisfélagsins, dr. Valdimar J. Eylands. Kemur rit þetta út í sambandi við 60 ára afmæli hans, en dr. Valdimar verður sextugur 3. marz n.k. Þingið hvetur alla félagsmenn Þjóð- ræknisfélagsins til að styðja þetta mál og gerast áskrifendur að þessari væntan- legu bók. 7. Þingið lýsir þakklæti sínu til heima- þjóðarinnar fyrir þær hlýju viðtökur, sem hún veitti forseta Þjóðræknisfélags- ins, dr. Richard Beck, á ferðum hans um fsland á liðnu sumri. Einnig þakkar þingið forseta sínum fyrir þann mikla skerf, sem hann hefir lagt fram til auk- innar samvinnu milli fslendinga og Vestur-íslendinga, bæði með ferðum sínum og svo í ræðu og riti, hvar sem hann hefir því við komið. Jón Bjarman Mrs. Krislín Thorsteinsson Guðbjörg Sigurdson Grettir Leo Johannson. Séra Jón lagði til, að nefndarálitið yrði tekið fyrir lið fyrir lið. Var svo gert þegar. Allir liðir hlutu samþykki svo og nefndarálitið í heild sinni. Guðmann Levy flutti þessu næst nefndarálit þingnefndar í útgáfumálum. Nefndarálil útgáfumálanefndar 1. Þingið ákveður að gefa út Tímaritið næsta ár í svipuðu formi og stærð og síðast liðið ár. 2. Þingið felur væntanlegri stjórnar- nefnd að ráða ritsjtóra og auglýsinga- stjóra. 3. Þingið tekur undir með forseta að þakka öllum starfsmönnum Tímaritsins vel unnið starf á síðast liðnu ári. Guðmann Levy Jónas Jónasson Páll Stefánsson. Flutningsmaður lagði til, að nefndar- álitið yrði viðtekið. Jónas Jónasson studdi, og var tillagan síðan samþykkt. Dr. Richard Beck las símsenda kveðju til þingsins frá séra Braga Friðrikssyni á íslandi, en hún hljóðaði þannig: „Sendi Þjóðræknisfélaginu og deild- um þess kærar þakkir fyrir móttökumar í sumar og óska þinginiu allra heilla.“ Bragi Friðriksson Þinggestir fögnuðu kveðjunni með lófataki. Féhirðir, Grettir L. Johannson flutti þessu næst nefndarálit fjármálanefndar. Nefndarálit fjármálanefndar Að athuguðum fjárhagsskýrslum frá s. 1. ári beinir fjármálanefnd eftirfarandi tillögum til þingsins: 1. Að fjárhagsskýrslur, sem lagðar hafa verið fyrir þingið yfir fjárhag félagsins á s. 1. ári, verði viðteknar. 2. Að því athuguðu, hve meðlimagjöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.