Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 121
þingtíðindi 103 þverra, hvetur þingið alla þá, sem tök hafa á, að gerast styrktarmeðlimir fé- lagsins. 3. Þingið felur stjórnarnefndinni að greiða Lögbergi-Heimskringlu $500.00 framlag fyrir árið 1961. 4. Þingið felur framkvæmdanefndinni að skrásetja Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi sem meðlim í Skógræktar- félagi fslands og greiða félagsgjaldið í kanadískum dollurum. 5. Þingið felur framkvæmdanefndinni að ganga endanlega frá ráðstöfun á tuyndastyttu Leifs Eiríkssonar, sem er hjá Mariner’s Museum, Newport News, Virginia. . 6. Að erindrekanum frá Vancouver, hr. pðni Thomton, verði greiddir $50.00 upp 1 ferðakostnað. 7. Að öllum óafgreiddum tillögum þessa þings varðandi fjármál verði vísað til stjórnarnefndar félagsins til yfirveg- unar og úrslita. Á þjóðræknisþingi í Winnipeg, 22. febr. 1961. Hjálmur Thorsteinsson Jóhann K. Johnson Grettir Leo Johannson. , Flutningsmaður lagði til, að nefndar- alitið yrði tekið fyrir lið fyrir lið. Sú tillaga var studd af mörgum og síðan samþykkt. Allir liðir hlutu samþykki svo og nefndarálitið í heild. .Síðan var fundi frestað þangað til eftir hadegi. Sjötli fundur hófst kl. 1.30 e. h., miðvikud. 22. febr. 1961. Lesin var fundargerð síðasta fund- ar og hún samþykkt. . Þá var kosið í stjórnarnefnd Þjóðrækn- isfélagsins, og hlutu þessi kosningu: For- seti dr. Richard Beck, varaforseti séra Philip M. Pétursson, ritari próf. Haraldur Bessason, vararitari Walter J. Líndal domari, féhirðir Grettir L. Johannson konsúll, varaféhirðir frú Hólmfríður Daníelson, fjármálaritari Guðmann Levy, varafjármálaritari ólafur Hallsson, skjalavörður Jakob F. Kristjánsson. End- drskoðendur voru kjömir þeir Davíð Djörnsson og Jóhann Th. Beck. Forseti, dr. Beck, þakkaði þinghenni Það traust, er honum hefði verið sýnt með því að endurkjósa hann sem for- seta Þjóðræknisfélagsins. Las forseti þessu næst símsenda kveðju til þings- ms frá forseta íslands, herra Ásgeiri Ás- geirssyni, en kveðjan hljóðar þannig: Reykjavík, 22. febr. 1961. Ég sendi þjóðræknisþinginu beztu heilla- og árnaðaróskir. Ásgeir Ásgeirsson. Þinggestir risu úr sætum í virðingar- skyni við forseta fslands og fögnuðu kveðjunni með lófataki. Ólafur Hallsson flutti skýrslu út- breiðslumálanefndar. Nefndarálit úibreiðslumálanefndar Nefndin leggur til: 1. Að dr. Richard Beck séu þökkuð mikil og góð störf fyrir Þjóðræknisfé- lagið vestan hafs og á íslandi, bæði í ræðu og riti. 2. Að þingið þakki þeim, sem á árinu hafa kynnt ísland og íslenzka menningu á einn eða annan hátt. Einnig hvetur þingið þjóðræknisdeildimar til að halda þessu kynningarstarfi áfram eftir beztu getu. 3. Þingið lýsir ánægju sinni yfir hin- um góðu heimsóknum íslendinga á liðnu ári. Má þar sérstaklega þakka komu herra Sigurbjarnar Einarssonar biskups yfir íslandi, heimsókn séra Braga Frið- rikssonar, er hann kom með hina stór- merku myndasýningu. Þá var það ekki sízt mikið ánægjuefni að fá vestur hing- að Karlakór Reykjavíkur, sem söng hér af frábærri snilld. Þingið álítur, að slík- ar heimsóknir styrki meira en nokkuð annað bræðraböndin milli íslendinga austan hafs og vestan og auki virðingu og áhuga unga fólksins á íslenzkum málum. 4. Þingið eggjar stjómarnefndina á að halda áfram og auka heimsóknir til deildanna. 5. Þingið bendir stjórnarnefndinni á að reyna að koma í framkvæmd lið nr. 6 úr nefndarálitinu frá því í fyrra. 6. Þingið hvetur alla fslendinga til að styrkja vestur-íslenzka vikublaðið Lög- berg-Heimskringlu með því að kaupa það og senda því fréttir. ólafur Hallsson Hólmfríður Daníelson Margrét Goodman Louisa G. Gíslason Hjalti Guðmundsson. Flutningsmaður lagði til, að nefndar- álitið yrði tekið fyrir lið fyrir lið. Var sú tillaga studd og samþykkt. Hlutu allir liðir samþykki svo og nefndarálit- ið í heild. Dr. Valdimar J. Eylands bar fram til- lögu þess efnis, að ritara Þjóðræknisfé- lagsins yrði falið að senda dr. Finnboga Guðmundssyni kveðjur þjóðræknisþings og árnaðaróskir í tilefni af nýafstaðinni doktorsvöm hans við Háskóla íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.