Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Qupperneq 123

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Qupperneq 123
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 123 aUðUr finnBogadóttir Í starfi mínu þarf ég að skýra hlutina þannig út að vinnuveitandi minn geti tekið sínar eigin ákvarðanir. Ákvarðanataka byggist ekki alltaf á sérstökum rökum, stund- um finnst manni bara eitthvað vera rétt. ég hvorki get né er krafin um að skýra allar ákvarðanir sem ég tek í lífinu og það er langt í frá að þær hafi allar verið réttar en mér þóttu þær góðar á þeirri stundu sem þær voru teknar. Fólk með þroskahömlun þarf að fá tækifæri til að taka ákvarðanir um líf sitt eins og allir aðrir. Allt byggir þetta á æfingu og það vita þeir sem hafa stjórn á eigin lífi og ákvarðanavald að sjálfstraustið og getan til að taka ákvarðanir eykst með hverju skiptinu sem reynir á. Við lærum öll af reynslunni. Fólk með þroskahömlun skortir oft reynslu í ákvarðanatöku vegna þess að í gegnum tíðina hafa aðrir tekið ákvarðanir fyrir hönd þess. Af þessari ástæðu þarf að kynna fólki með þroskahömlun rétt sinn til ákvarðanatöku og þá aðstoð sem stendur því til boða. Einnig þarf fólk með þroskahömlun að læra hvað felst í ákvarðanatöku, um þá ábyrgð sem fylgir því að stjórna eigin lífi og hvert hlutverk talsmanns er ef viðkomandi þarf talsmann sér til aðstoðar. Eitt af þeim verkefnum sem nú er í gangi og miðar að því að kynna fötluðu fólki réttindi sín er þekkt undir heitinu Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Frumkvæðið að verkefninu áttu Landssamtökin Þroskahjálp en Fjölmennt, fullorðinsfræðsla fatlaðs fólks, hefur tekið að sér að halda utan um verkefnið. Sendiherrarnir eru fólk með þroskahömlun sem hefur sérhæft sig í fyrrnefndum samningi og hefur það búið til kynningarefni af ýmsum toga sem notað er til að kynna fólki með þroskahömlun réttindi sín. Þetta er jafningja- fræðsla og hafa sendiherrarnir nú þegar heimsótt langflesta verndaða vinnustaði og hæfingarstöðvar á landinu. Mikil ánægja hefur verið með fræðsluna og næsta verkefni sendiherranna er að heimsækja allar starfsbrautir framhaldsskólanna og kynna nem- endum þau réttindi sem Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fjallar um (Sendiherrar samnings S. Þ. um réttindi fatlaðs fólks, 2011). nPa Eða HEfðBunDin þjónusta? Aðstandendur og fagfólk hafa oft lýst áhyggjum af félagslegri einangrun þeirra sem búa ekki á sambýli eða í þjónustukjarna fyrir fatlað fólk og oft er ég spurð hvort sú verði ekki raunin þegar fólk fer í sjálfstæða búsetu eða er með notendastýrða persónu- lega aðstoð. Því má svara til að fólk getur verið félagslega einangrað hvar sem það býr ef sú aðstoð sem það þarf til að lifa sjálfstæðu lífi er ekki nægjanleg. Oft er það þó svo að þegar fólk býr þar sem margir fá þjónustu í einu, eins og t.d. á sambýlum, er ekki eins mikið um einkarými og einkalíf. Fólk veigrar sér t.d. við að bjóða vinum eða fjölskyldu í heimsóknir af tillitssemi við aðra íbúa hússins eða sá stuðningur sem er á heimilinu gerir ekki ráð fyrir aðstoð sem þessari nema ef um afmæli eða aðra slíka viðburði er að ræða. Því má segja að hættan á að fólk einangrist sé ekki síður til staðar innan þröngs hóps þeirra sem búa á sama stað. Vinnuveitandi minn er ekki félagslega einangraður eftir að hann fékk notenda- stýrða persónulega aðstoð og það hafa t.d. opnast möguleikar fyrir hann til þess að taka skyndiákvarðanir, fara út að skemmta sér, fá vini í heimsókn og að vaka fram yfir miðnætti. Sú aðstoð sem hann hefur miðar eingöngu að þörfum hans hverju sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.