Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 143

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 143
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 143 rósa kristín JúlíUsdóttir HugarHÆttir VinnustOfunnar Rannsóknin leiddi í ljós að myndlistakennsla sem byggist á kennsluháttum vinnustof- unnar stuðlar að ákveðnum hugarháttum. Í greiningu sinni setja Hetland og félagar fram átta gerðir slíkra hugarhátta: Að efla tæknilega færni (e. develop craft): Markmiðið er að þróa leikni í tækni hand- verksins. Nemendur læra að nota áhöld og efni, reglur og aðferðir; að þekkja notkunar- möguleika þeirra. Að einbeita sér og sýna þrautseigju (e. engage and persist): Nemendur læra að gefa sig að verkefnum í langan tíma; að einbeita sér og þroska með sér innri staðfestu; að gefast ekki upp. Að ímynda sér (e. envision): Nemendur sjá fyrir og ímynda sér næstu möguleg skref. Þeir móta myndir í huganum og nota þær til leiðbeiningar í framvindu verksins og því að leita lausna. Að tjá sig (e. express): Nemendur læra að skapa verk sem búa yfir tilfinningu og hugblæ og bera með sér þeirra eigin rödd eða sýn. Þegar kemur að tjáningu í sköpun þarf að fara lengra en tæknin og handverkið nær og setja fram persónulega sýn í verk- inu. Að horfa og sjá (e. observe): Nemendur læra að horfa og veita sjónrænu samhengi hlutanna athygli og að taka eftir því sem annars væri óséð. Að ígrunda (e. reflect): Nemendur spyrja spurninga og útskýra. Þeir læra að hugsa um og ræða við aðra um verkin sín, og leggja mat á eigin verk og annarra. Að færa út landamæri eigin getu (e. stretch and explore): Nemendur kanna nýjar leiðir og taka áhættu og eru skapandi í leik og tilraunum. Þeir þurfa að vera óhræddir við að gera „mistök“; þau leiða til nýrra, óvæntra uppgötvana. Að skilja listheiminn (e. understand art world): Í myndlistakennslu læra nemendur listasögu en einnig um listheiminn nú um stundir; samtímalist. Skilningur á þessum hugarhætti gefur nemandanum tækifæri til samskipta sem listamaður við aðra lista- menn, í skólastofunni og úti í samfélaginu. Kaflar BóKarinnar Í fyrsta kafla bókarinnar greina höfundar frá því hvers vegna þær réðust í verkefnið sem gat af sér þessa bók. Markmiðið var að komast að því hvað framúrskarandi myndlistakennarar kenna, hvernig þeir kenna og hvað nemendur læra hjá þeim.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.