Hugur - 01.01.2008, Side 27

Hugur - 01.01.2008, Side 27
Heildarsýn og röksemdir 25 Svo hefur til dæmis Epikúros öðruvísi svar. Epikúros er að þessu leyti og í mörgu öðru undanvillingurinn í grískri heimspeki- hefð. En innan meginhefðarinnar þar sem eru Sókrates, Platon, Aristóteles, stóu- menn og síðplatonistar er þetta sambærilegt. Eitt atriði sem Hadot nefnir um fornaldarheimspeki, en er erfitt að finna hjá heim- spekingum ídag, er samhengið á milli heimspekinnar og lífsmátans. Til dœmis Sókrates og augljóslega stóumenn og Epikúros reyna að lifa í takt við hugmyndir sínar, gera heimspeki sína að lífsmáta. Heldurðu að petta se' rétt og erpetta ennpá til staðar hjá Plótínosi? Já, þetta er bæði til staðar hjá þessum sem þú nefnir og Plótínosi. Ævisagan sem Porfyríos, nemandi hans, skrifaði er mjög merk heimild og eina dæmið um heim- spekingsævi frá fornöld sem er skrifuð af manni sem þekkti viðkomandi vel. Por- fyríos dregur upp ákveðna mynd af Plótínosi sem er sjálfsagt ekki alveg hlutlaus, en Plótínos birtist þar næsta áþekkur Sókratesi um margt, þótt hann sé í allt öðru umhverfi og ólík manngerð. Og hangir einhvern veginn lífsmátinn saman við hugsunina? Jájá, Porfyríos leggur áherslu á að Plótínos lifði í andanum. En lifi maður í and- anum á réttan hátt verður lífið næsta sjálfkrafa gott og réttar ákvarðanir um hvers- dagslega hluti koma eins og af sjálfu sér. Maður þarf ekki að hafa fyrir því að hugsa mikið um þessa hversdagslegu hluti, en ákvarðanirnar eru réttar ... Þetta er svona svipað og trúað fólk segir að trúin veitipví. Já kannski. Þetta tengist ritgerð sem mig langar að skrifa bráðum, er reyndar byrj- aður á og búinn að lofa þannig að ég hlýt að gera það. [Hlær\ Þrátt fyrir alla leti. Já. Greinin er um bæði Plótínos og Platon og um dygðakenningu þeirra og um verk, þ.e.a.s. athafnir í venjulegum skilningi sem ytri virkni sálar. Raunar er þetta framhald og betrumbót á ritgerð sem þegar hefúr birst á íslensku í Mikjálsmessu, afmælisriti Mikaels M. Karlssonar. Manstu eftir tvöfoldu virkninni sem ég var að tala um? Já. Verk semytri virkni, ertupá að tala um eins ogfótspor sem eru önnur virknipess að ganga? Já. Góðar og réttar athafnir eru eins og fótspor sem góð sál skilur eftir sig. Plótínos virðist hafa verið af auðugum kominn, en Porfyríos segir að betri borgarar í Róm hafi falið honum börnin sín. Plótínos var fjárhaldsmaður þeirra og að því er virðist uppalandi. Dauðvona efnamenn sem áttu lítil börn treystu engum betur en honum til að fara með fé þeirra og ala þau upp. Svo er svolítið fyndin saga af því að ein- hvern tímann var stolið einhverju þarna á heimilinu og Plótínos kallar á alla þjón-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.