Hugur - 01.01.2008, Page 32

Hugur - 01.01.2008, Page 32
30 Páll Skúlason til hans: „Drama heimspekingsins er drama þess sem veit að hann flytur algild sannindi og uppgötvar að hann getur ekki deilt þessum sannindum með öðrum þrátt fyrir rök sem hann færir fyrir þeim.“3 Alquié vitnar í Descartes sem segir í bréfi til föður Mersenne að hann hafi fundið leið til að færa sönnur á frumspekileg sannindi sem séu fullkomnari en stærðfræðilegar sannanir, en bætir við að hann viti ekki hvort honum takist að sannfæra aðra um þetta. Alquié gengur svo langt að segja að honum virðist að undrun heimspekingsins yfir því að vera ekki skilinn sé sjálf uppspretta vestrænnar heimspeki: „hún hafi ef til vill fæðst með undrun Platons frammi fyrir því að Sókrates hafi verið dæmdur til dauða og að hann hafi ekki verið skilinn".4 Snúum okkur nú að heimspekingnum í sögunni. Frá því ég tók að stunda heim- speki hefúr mér fúndist að ég væri að taka þátt í miklu andlegu ævintýri sem hefði hafist fyrir löngu og væri engan veginn séð fyrir endann á. Heimspekisagan væri svo sannarlega dramatísk og það væru mikil forréttindi að fá að taka þátt í henni á sinn takmarkaða, persónulega hátt. Og mér er ekki launung á því að sá heim- spekingur sem mér virtist öðrum fremur opinbera mikilvægi heimspekisögunnar var Hegel. En nú ber svo við að Alquié sér hlutina í allt öðru ljósi en ég er vanur og það er Hegel sjálfúr, sá sem ég kaus að líta á sem heimspekinginn par excellence, sem verður skotspónn Alquié einmitt vegna áherslu hans á mikilvægi sögunnar til að öðlast skilning á heimspekingnum. Nú gef ég Alquié aftur orðið: Annars vegar eru þeir sem vilja skilja heimspekingana og fyrirlíta söguna eða líta á hana sem röð staðreynda, hins vegar eru þeir sem vilja skilja söguna og framrás heimsins og fyrirlíta heimspekinginn. Þessir síðar- nefndu eru miklu fleiri, en fram að Hegel má að minnsta kosti virða þá fyrir það að ætla sér ekki að vera meiri heimspekingar en heimspeking- urinn sjálfúr. En svo er ekki lengur. Nú á dögum er það ekki lengur aðeins sagan sem hindrar skilning á heimspekingnum, heldur sjálf hugmyndin um söguna sem grundvallarviðmið eða gildi.5 Núorðið vilja flestir fræðimenn, segir Alquié, skilja bæði söguna og heimspekina og ekki velja á milli þeirra. En þá leiðir það til þess að þeir fórna heimspekinni fyrir söguna, það er að segja þeir setja heimspekina í sögulegt samhengi sem jafn- gildir, að dómi Alquié, að reyna ekki að skilja hana. Dæmið sem hann tekur er meðferð Hegels á Kant: Hegel er sannfærður um að öll raunverulega tjáð hugsun sé ákveðið augnablik eða áfangi í sögunni. Kant spurði sig hvernig vísindin séu möguleg. Hegel spyr sig hvernig Kant hafi verið leiddur til að spyrja sig þessarar spurningar. Kant hóf sig á svið forskilvitlegrar vitundar. Hegel spyr sig hvernig Kant hafi verið leiddur til hinnar forskilvitlegu vitundar. 3 Sama rit, s. 28. 4 Sama rit, s. 29-30. 5 Sama rit, s. 34-35.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.