Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 84

Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 84
82 Stefán Snævarr sögunni að Albert taldi nauðsynlegt að tengja hagfræðina betur öðrum fögum. Hagfræðingar ættu að hætta að líta á hagkerfið sem einangrað fyrirbæri, setja yrði það í samhengi við sögu og aðra þætti samfélagsins (Albert 1965,406-434). Reynd- ar hafa marxistar löngum verið sömu skoðunar, sem er kaldhæðni örlaganna því Albert er harðsoðinn andmarxisti! Honum til huggunar má nefna að hin frjáls- hyggjusinnuðu Don Lavoie og Emily Chamlee-Wright fluttu sama boðskap í bók sinni frá árinu 2000. Þetta er hvað sem öðru h'ður góð hugmynd. Ekki verður séð að neitt gott hafi komið upp úr „einangrunarstefnu" hagfræðinnar. Slík einangr- unarstefna hefiir reynst frjó í náttúruvísindum en ekki mannvísindum. Snúum okkur nú frá einangrunarstefnunni en ræðum þess í stað gagnrýni á skilningsfélagsfræðina: A) Winch og fleiri fylgismenn skilningsfélagsfræði tala stundum eins og að úthýsa beri orsakaskýringum úr þeim (Winch er reyndar óskýr hvað þetta varðar). Það tel ég vera rangt. I fyrsta lagi hljóta félagsvísindamenn, ekki síst hagfræðingar, að beina sjónum sínum að afleiðingum athafna og þær hljóta með einhverjum hætti að vera afleiðingar orsaka. Eftirspurn fjölda manna eftir ís getur átt þátt í að orsaka aukið (eða minnkandi!) framboð á ís. I öðru lagi hlýtur sú samfella atferlis- mynstra og ætlana sem rætt var um að eiga sér einhvers konar orsakir. Iranir urðu múslimar vegna þess að Arabarnir lögðu landið undir sig og gerðu allt sem þeir gátu til að turna íbúunum til hinnar réttu trúar. Sú ætlan tiltekins Irana að fara í pílagrímsferð til Mekku orsakast að einhverju leyti af uppeldi hans og á sér frum- orsök í arabísku innrásinni. Á þetta bendir heimspekingurinn Júrgen Habermas sem reyndar notar önnur dæmi (Habermas 1970, 220-251). Við þetta má bæta að ólíklegt er að orsakaskýringar á viðburðum í mannheimum séu sama eðlis og orsakaskýringar í náttúrunni. Von Wright var þeirrar skoðunar að orsakaskýringar af hinu fyrra tagi væru hálf-orsakir (quasi-causes). Vel má vera að morðið í Sarajevó hafi orsakað fyrri heimsstyrjöld en tengslunum milli orsakar og afleiðingar er óhjákvæmilega miðlað gegnum athafnir sem byggðu á tilefnum (von Wright 1971, I39-Í43). Þetta held ég að hljóti að vera rétt. Og það er örugglega jafnframt rétt að orsakaskýringar gegni vissu hlutverki í mannvísindum en vel að merkja öðru hlut- verki en í náttúruvísindum, samanber það sem þeir Albert og Weber segja (rétti- lega) um merkingarhæfi slíkra skýringa. Þetta er mjög í anda túlkunarhagfræð- ingana en eins og við höfum séð telja þeir að lögmálsskýringar hafi visst gildi fyrir hagfræðina. B) Habermas bendir réttilega á að Winch telji sér trú um að skilningsfélags- fræðingurinn geti þekkt reglur og virknishætti annarra samfélaga með sama hætti og meðlimir þeirra. En erfitt er að sjá hvernig menn geti losað sig við sitt eigið samfélag og samsamað sig öðrum samfélögum vandræðalaust. Habermas átelur Winch fyrir gamaldags hlutlægnishyggju, trú á að félagsvísindamaðurinn geti losað sig við fordóma sína og séð önnur samfélög eins og þau séu í raun og veru. Rétt eins og Palmer vitnar Habermas í Gadamer máli sínu til stuðnings. Að reyna að skilja annað samfélag er eins og að ræða við meðlimi þess. Skilningurinn getur aldrei verið fyllilega hlutlægur m.a. vegna þess að báðir viðmælendur breytast fyrir tilverknað samræðunnar. Mannfræðingurinn sem dvelur eitt ár hjá einföldum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.