Hugur - 01.01.2008, Page 90

Hugur - 01.01.2008, Page 90
88 Stefán Snævarr hagrænu ferli en þeim þáttum ferlisins verður seint lýst með hinu sértæka tungu- taki hagfræðinnar. Skilningshagfræðingurinn (og ég) er hæstánægður með hugmyndina um frá- sögueðli hagfræðiskýringa. Hún getur skýrt hvers vegna forspár hagfræðinnar eru yfirleitt misheppnaðar þótt sumar skýringar í hagfræði séu sannfærandi. Hag- fræðin mun skána til muna ef hagfræðingar hugsa smátt, segja einsögur fremur en stórsögur.23 En ekki viljum við, skilningshagfræðingurinn og ég, gera allar stórsögur brott- rækar úr ríki hagfræðinnar. Segja verður stórsögur því skilningshagfræðingurinn verður að fella fyrirbæri hagkerfins sem hann rannsakar inn í stærri heildir, saman- ber dæmið um taflið. Þegar hann alhæfir þá greinir hann hugtök eða dregur fyrir- bæri í handhæga dilka eins og jurtafræðingur eða óðfræðingur sem flokkar ljóða- hætti. Speki hans á fátt sameiginlegt með eðlisfræði, þess meir með jurtafræði, óðfræðum, rökfræði og malvísindum. Þessi fræði eru almennt talin vísindi og sé ég enga ástæðu til að ætla annað en að skilningshagfræði sé að vissu marki rétt- nefnd „vísindi" í hinum hefðbundna skilning orðisins. Aður en ég geri grein fyrir varnaglaslætti mínum („að vissu marki“) hyggst ég rökstyðja hvers vegna skiln- ingshagfræðin hefur vísindaþátt: I fyrsta lagi er hluti af starfi skilningshagfræðingsins greining hugtaka og sh'k greining hlýtur að hafa einhvers konar vísindagildi. Slík greining hefúr alla vega þá vísindalega eiginleika að vera rökstyðjanleg og hrekjanleg. Finnist mótsagnir í rökfærslu þá er hún þar með hrakin því mótsagnarkennd setning er ávallt ósönn. Með því móti er ekki sagt að rökvísi sé ekki að einhverju leyti bundin virknis- háttum. Að svo miklu leyti sem hún er það þá eru engar almennar reglur fyrir beitingu hennar, heldur er beitingin háð virknisháttum (Winch telur það gilda almennt um rökvísi (Winch 1958,126)). En í einn stað ræðum við hér tiltekinn virknishátt, virknishátt skilningshagfræði, og sá virknisháttur býr yfir eigin rök- styðjan- og hrekjanleika. I annan stað megum við ekki gefa okkur að óbrúanlegt bil sé milli virknishátta. Eða hvað veit maður ef maður veit að hér byrjar einn virknisháttur og annar endar þarna? Hvaða mælikvarða höfum við á réttmæti þeirrar meintu þekkingar? Et sá mælikvarði bundinn á klafa tiltekins virknis- háttar? Alltént ætti að vera mögulegt að bera saman beitingu röklegra reglna í náskyldum virknisháttum (ég útiloka alls ekki að til séu virknishættir sem eru handan allrar rökvísi). I annan stað er vandséð hvernig hægt sé að smætta alla rökvísi í leikreglur tiltekinna virknishátta. Ef einhver segir við okkur „öll rökvísi er bundin á klafa virknishátta" getum við einfaldlega svarað því til að þessi stað- hæfing hafi ekkert gildi innan ramma okkar virknisháttar, þar sé hin gagnstæða staðhæfing í fullu gildi (sjá svipaða gagnrýni hjá Habermas 1967,243). Því er ekki fúrða þótt menn tali um lágmarksrökvísi sem sé algild þótt mikilvægir þættir rök- vísinnar séu aðstæðubundnir. Engin staðhæfing er möguleg nema hún sé í sam- 23 Einsaga er saga um þröngt, afmarkað svið, t.d. ævisaga sjómanns á Eskifirði þar sem sagan er ekki fyrst og fremst notuð sem liður í sögunni um eitthvað stærra, t.d. borgvæðingu Islands. Við segjum stórsögu ef við skýrum upplýsingarheimspeki átjándu aldar sem lið í nútímavæðingunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.