Hugur - 01.01.2008, Side 119

Hugur - 01.01.2008, Side 119
Sjálfstœð hugsun og rýnandi rannsókn 117 þættir á borð við mætingu, einkunnir fyrir ritgerðir og fleira í þeim dúr. Vægi þessara þátta og uppbygging einkunna er svo mismunandi eftir skólum. Auk þess eru próf með ýmsum hætti og ólík eftir skólum, og jafnvel kennurum. Þannig getur merking einkunnarinnar 7,0 í námsgreininni ENS102, svo dæmi sé tekið, verið afar mismunandi. Ekki liggja fyrir rannsóknir um námsmat í framhalds- skólum en slíkar rannsóknir verða að teljast með brýnni verkefnum í íslensku menntakerfi.26 Heimspeki með börnum hefur verið að skjóta rótum í íslenskum grunn- og leikskólum á undanförnum árum og smám saman vaxið ásmeginVTelja má þessa hreyfingu til námsbreytinga í anda Deweys og Freires, enda liggja hugmyndalegar rætur hennar hjá þeim fyrrnefnda. Barnaheimspeki hefor verið flokkuð með hreyf- ingu sem kennd er við heimspekipraktík,28 og íjallar Róbert Jack ítarlega um hana í bók sinni Hversdagsheimsýeki.29 Heimspekipraktík gengur út á það að nýta að- ferðir heimspekinnar í tengslum við úrvinnslu hagnýtra vandamála við raunveru- legar aðstæður. Hér er á ferð það sem kalla mætti verkleg heimspeki og miðar að því að heimspeki verði annað og meira en orðin ein og hugmyndir sem rata úr bókum höfonda sögunnar inn í greinar akademískra heimspekinga samtímans. Þess í stað skuli hún einnig renna heimspekingnum og nemendum hennar eða viðskiptavinum í merg og bein. Heimspekipraktík býður þannig upp á ýmsar virk- ar aðferðir til að stunda heimspeki og tileinka sér hana með fjölbreytilegri hætti en þekkist í hefðbundinni háskólaheimspeki. Ljóst er að rætur heimspekinnar í Grikklandi hinu forna (og hliðstæðum hefðum í öðrum menningarsamfélögum á borð við Kína) liggja í slíkri ástundun.30 Auk barnaheimspekinnar fjallar Róbert um aðferðir sem kenndar eru við sókratískar samræður, en frumlegt framlag Rób- erts til þessarar hefðar eru svokallaðar „lífstilraunir". Hugmyndin með lífstilraun- um er nútímaútfærsla á því sem Róbert kallar andlegar æfingar, en það eru ýmsar heimspekiaðferðir sem hugsuðir fornaldar beittu við sjálfsrækt. Dæmi um and- legar æfingar er að beita árvekni og vera vakandi fyrir umhverfi sínu, tilraunir til að ganga gegn viðteknu siðferði o.s.frv.3’ Lífstilraunir hafa það markmið „að auka 26 í niðurstöðu greinarinnar sem nefnd er hér að ofan segir: „Námsmat er ekki hið sama og einkunn, sem er aðeins tiltekið birtingarform matsniðurstaðna”, Erna Ingibjörg Pálsdóttir, „Námsmat í höndum kennara", Uppeldi ogmenntun 16.2 (2007),$. 62. Sjá jafnframt greinargott yfirlit um tengsl skólastarfs og beitingu samræmdra prófa í Sigrún Aðalbjarnardóttir, Virðing og umhyggja, Reykjavík: Heimskringla 2007,454-456. 27 Sjá t.d. Hreinn Pálsson, „Heimspeki með börnum og unglingum", Hugur 5 (1992), s. 44-56. Væntanlegt er frá Háskólaútgáfúnni rit með greinum unnum úr erindum um heimspeki utan Háskólans og fjalla margar þeirra um efni tengd barnaheimspeki. Meðal höfúnda eru Hreinn Pálsson, Brynhildur Sigurðardóttir, Ólafur Páll Jónsson, Geir Sigurðsson, Jóhann Björnsson, Kristín Sætran, Róbert Jack og Ármann Halldórsson. 28 Enska heitið er ýmist philosophicalpractice eða philosophy in practice. Sjá heimasíðu samtaka bandarískra heimspekinga sem starfa á þessu sviði: http://www.aspcp.org/ (sótt 20. janúar 2008) og hliðstæð bresk samtök: http://www.practical-philosophy.org.uk/ (sótt 20. janúar 2008). 29 Róbert Jack, Hversdagsbeimspeki, Reykjavík: Háskólaútgáfan 2006. 3° Sjá inngang Róberts að sömu bók. 31 Sama rit, s. 17-19.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.