Hugur - 01.01.2008, Síða 145

Hugur - 01.01.2008, Síða 145
Sápukúlur tískunnar 143 rýni“. Höfiindur virðist hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum með vestræna sam- félagsþróun síðustu áratuga og hafa áhyggjur af því hvert stefnir: „framtíðarhorf- urnar eru ekki sérlega fagrar“ (348). Höfundur rekur framfarasögu vestrænna þjóðfélaga frá villtum kapítalisma nítjándu aldar til velferðardraumalands eftir- stríðsáranna og afturhaldssögu þaðan í átt að villtum kapítalisma samtímans. Hann leitar uppi sökudólga, misjafnlega seka, rekur hlutverk þeirra, fals, mis- skilning, rökleysi, hugtakarugling og endar svo á að stinga upp á andspyrnumögu- leika. I grófum dráttum er söguþráður bókarinnar þessi: barátta almúgans á nítjándu og tuttugustu öld færir honum smám saman aukin réttindi - þar sem menntun er í lykilhlutverki - sem nær svo einhvers konar hámarki og almennu samþykki í velferðarsamfélögum eftirstríðsáranna eftir að kommúnisminn austantjalds beið skipbrot og tuttugustu aldar kapítahstum með nítjándu aldar hugarfar hafði verið vísað til foðurhúsanna. Menntamanna-marxismi og formgerðarhyggja leiða til andlegs tómarúms upp úr Parísarvorinu 1968 sem frjálshyggjan fyUir svo upp í og hverfur aftur til dólgakapítalisma samtímans og framtíðarinnar. Arið 1997 er svo skurðpunkturinn þar sem allt hefiir snúist og sjálfir sósíaldemókratarnir eru orðnir að framvarðarsveit frjálshyggjunnar; vestræn samfélög með siðferði sitt, samkennd og klassíska menntun eru að leysast upp í öreindir menningar- og mállauss skríls sem er ófær um að veita þessari þróun viðnám. Samkvæmt söguskoðun Einars Más er það fyrst og fremst frjálshyggjan sem ber ábyrgð á ótímabæru hruni þúsundáraríkis velferðarinnar, en tískubylgjur mennta- manna-marxisma og formgerðarhyggju eru meðsekar. Þær bjuggu í haginn fyrir tómarúmið sem gerði framgang frjálshyggjunnar mögulegan: „þessi hugmynda- fræði hafi rutt sér til rúms án þess að verða fyrir nokkurri teljandi mótspyrnu11 (180). I verkinu skín það í gegn að höfundur ætlar sér að upplýsa breiðan lesendahóp um meinsemdir samfélagsþróunar undanfarinna áratuga og sýna fram á að hug- myndafræðilegar forsendur hennar séu byggðar á sandi, standist ekki skynsamlega skoðun, einkennist af hugtakaruglingi, froðu tískunnar, kenningamoði og hreinni þvælu. Verkefni Einars Más er verðugt: að draga fram í dagsljósið huldar forsendur samfélagsbreytinga og þjóðfélagsumræðu í því skyni að auðvelda lesandanum að taka upplýstari afstöðu til þessarar þróunar. En verkið hefur þó ýmsa annmarka: I Velferðarríkin voru hvorki jafn einsleit og þjóðernisrómantík Einars Más gefur til kynna né voru þau það himnaríki sem hann vill vera láta. II Klassísk menntun er ekki jafn samofin velferðarkerfinu og Einar Már ímynd- ar sér. Vafasamt er að láta að því liggja að drifkraft samfélagsbreytinga sé að finna í hugmyndafræði sem ber sigurorð af annarri hugmyndafræði, en það er undirhggjandi frumforsenda verksins. III Höfundur bæði ofmetur og vanmetur höfuðandstæðing sinn, frjálshyggjuna. Hann ofmetur sögulegt mikilvægi hennar sem hugmyndafrœbi í samfélags- breytingum sem eiga sér stað, en vanmetur hana þegar hann lætur að því ligga að hún sé þvæla og fulltrúar hennar rugludahar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.