Hugur - 01.01.2008, Síða 154

Hugur - 01.01.2008, Síða 154
152 Hjörleifur Finnsson og Davíð Kristinsson Þessari Idassísku menntun virðist hafa hnignað samhliða velferðarkerfinu: „Und- anfarnir áratugir eru því saga um stöðuga herferð gegn klassískri menntun undir ýmsu yfirskini." (275) Þetta gerist um svipað leyti og frjálshyggjan lætur til skarar skríða gegn velferðarkerfinu: „I kjölfar atburðanna í maí ’68 voru í miklu óðagoti gerðar ,umbætur‘ sem áttu að sögn að aðlaga kennsluna að nútímanum, og var þá dregið verulega úr kennslu fornmála." (276) Svo fór „að klassísk menntun hrundi á öllum stigum skólakerfisins, fyrst sú klassíska menntun sem byggðist á forn- málunum, síðan sú menntun sem byggðist á kennslu lifandi bókmenntamála og loks virðist svo komið að móðurmálskennslan sé víðast á hröðu undanhaldi." (265) Einar Már telur sigurför hugmyndafræði frjálshyggjunnar valda mestu um hnignun velferðarríkjanna. Innihaldsleysi menntamanna-marxismans og form- gerðarhyggjunnar bjó í haginn fyrir frjálshyggju og olli þannig tómi á torgum hugmyndafræði og þekkingar: „í Frakklandi reis hugmyndafræði frjálshyggjunnar upp úr þeim öldudal sem myndaðist þegar tískubylgja menntamanna-marxismans féll, og hún fyllti tómarúmið." (i6i)!6 Einar Már skýrir ekki hvernig innantómar tískubylgjur menntamanna-marxisma og formgerðarhyggju ná yfirhöfuð að rísa á blómatíma velferðarríkjanna, á þeim tímum er „máttugur hljómkassi" alþýðu- menntunar endurómaði þekkingu klassískrar menntunar. Hvernig gátu sápukúlur tískunnar borið sigurorð af „raunverulegri þekkingu" rótfastri í þúsund ára einingu sögu og tungumála? Hvers vegna sprengdi klassísk menntun ekki sápukúlur gervifræða menntamanna-marxisma, formgerðarhyggju og frjálshyggju þegar hún var hvað sterkust? Til þess að skýra það þarf að grípa til skýringa sem eru fjöl- breyttari og jarðbundnari en sú hughyggja um samfélagsbreytingar sem einkennir tískufræðilega greiningu Einars Más. Vitaskuld kannast Einar Már á stökum stað við þátt peningaafla og valda- manna, t.d. þegar hann skrifar í tengslum við uppkomu frjálshyggjunnar að á „árunum upp úr 1975 og í kringum 1980, féllu saman djúp sveifla í tískubylgju og svo ný gagnsókn peningaafla“ (180). „Um langt skeið hafa franskir valdamenn verið að hrinda stefnuskrá frjálshyggjunnar í framkvæmd“ (189). En þegar upp er staðið eru hugmyndafræðibylgjurnar í forgrunni og ráðandi þáttur í aðgerðum stjórnmálamanna og „peningavalds“. Þannig er það til dæmis hugmyndafræði frjálshyggjunnar sem hrindir af stað breytingum á efnahagsstjórn: Um frjálshyggjuna vitum við það eitt, að hún fór af stað sem fyrirbæri eða sveifla í „miðtíma", og tók þá við af áratugalöngu tímabili velferðarþjóð- félagsins. Það blasir einnig við okkur, að hún hefur tvö andlit, hún var fyrst margþætt kenning um efnahag og þjóðfélag, róttæk gagnrýni á velferðarþjóðfélagið og jafnframt stefnuskrá um breytingar, en síðan varð hún efnahagsstefna sem ruddi sér til rúms á Vesturlöndum og breiddist 26 I samræmi við þá trú Einars Más að drifkraft samfélagsbreytinga sé að finna í hugmyndafræði og hugarfari leiðir hann getum að því að ástæðan fyrir hnignun ldassískrar menntunar sé að leita í skorti hennar á styrkri hugmyndafræði: „veikleiki þessarar klassísku menntunar var e.t.v. sá að hana vantaði traustan, heimspekilegan bakgrunn." (265)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.