Hugur - 01.01.2008, Síða 161

Hugur - 01.01.2008, Síða 161
Sápukúlur tískunnar' 159 máli hvert raunverulegt gildi þeirra er: léleg bók og glórulaust kenningamoð geta komist í tísku“ (86). Olíkt verkum sem hafa sannkallað gildi eru tískuverk hverfiil: „Það sem er dottið úr tísku gleymist, og ef það er rifjað upp finnst mönnum það hallærislegt og hlægilegt, hvert sem raunverulegt gildi þess kann þó að vera.“ (88) Vitaskuld geti verk sem hafa raunverulegt gildi komist í tísku, en tískan flekkar þau. Þannig segir Einar Már „að mörg grundvallarrit existentíalismans franska verða að teljast til hins athyglisverðasta sem samið var í Evrópu á þessum tíma“ (130). Tískufræðileg greining Einars Más leiðir í ljós „tvær bylgjuhreyfingar í ,mið- tíma‘: djúpa þrjátíu ára bylgju menntamanna-marxismans og svo tvær grynnri bylgjur nokkurn veginn jafnlangar, eða um það bil fimmtán ár hvor um sig, sem hafi lagst ofan á hana, fyrst existentíalismann og síðan formgerðarhyggjuna." (129) Existentíalisminn (tilvistarstefnan) virðist í nokkru uppáhaldi hjá Einari Má sem gerir marxismann og formgerðarhyggjuna ábyrg fyrir tómarúminu sem gaf ný- frjálshyggjunni sóknarfæri.44 Við skulum skoða nánar tískugreiningu Einars Más á formgerðarhyggju og menntamanna-marxisma. Að sögn Einars Más var menntahverfi Parísar eftirstríðsáranna „að vissu leyti andlegt austantjaldsríki innan vébanda Vesturlanda" (75). „Um þennan franska menntamanna-marxisma hefur óhemju mikið verið skrifað", segir höfundur. Hann álítur tískugreiningu sína mikilvæga viðbót við kenningar fræðimanna sem litið hafa svo á að rétttrúnaður franskra marxista væri „náskyldur trúarbrögðum og rakið nákvæmar hhðstæður milli einstakra atriða hans og guðfræði eða söguskoð- unar kaþólskrar kirkju“ (8o).4! Ólíkt Einari Má fari þessir fræðimenn á mis við það að marxisminn var fyrst og fremst tískufyrirbæri.46 Með því að h'ta á menntamanna-marxismann frá þessu sjónarmiði, sem tískufyrirbæri, er loks hægt að finna svar við spurningu sem Frakkar hafa stundum velt fyrir sér, án þess að verða nokkru nær: hvernig stóð á því að 44 Þótt ekki verði farið nánar í það hér má draga í efa þá fullyrðingu Einars Más að frjálshyggjan hafi ekki mætt teljandi andspyrnu þeirra menntamanna sem hann telur til marxisma og formgerðarhyggju. Nægir hér að nefna Pierre Bourdieu sem sendi vorið 1998 frá sér fyrri Gagnárás (Contre-feux) sína sem ber undirtitilinn Tillögur ípágu andspyrnu gegn innrás ný- frjálshyggjunnar. Greinasafnið inniheldur gagnrýni á nýfrjálshyggju forstöðumanns þýska landsbankans, Hans Tietmeyer, svo og greinina „Kjarni nýfrjálshyggjunnar“ sem birtist í íslenskri þýðingu Björns Þorsteinssonar í Pierre Bourdieu, Almenningsálitid er ekki til, s. 115- 124. Vorið 2000 beitti Bourdieu sér fyrir sameiningu félagslegra hreyfinga í Evrópu gegn nýfrjálshyggju. Sama ár átti hann þátt í stofnun Attac-hreyfingarinnar sem barðist gegn ný- frjálshyggju og taumlausri efnahagslegri hnattvæðingu. Einari Má kann þó að þykja aðgerðir Bourdieus seint á ferð. 45 Þótt Einar Már gagnrýni rétttrúnaðarmarxisma og meðreiðarsveina hans álítur höfundur menntamanna-marxista hafa átt einhvern hlut í því að styrkja franska velferðarkerfið: „enginn vafi leikur á því að verkalýðsfélög kommúnista voru þá áhrifaríkasta aflið í baráttu manna fyrir bættum kjörum, og stuðningur menntamanna við þá baráttu var ekki svo léttvægur." (81) 46 Með tískufræðilegri greiningu leiðréttir Einar Már einnig nálgun Raymonds Aron sem í umfjöllun um menntamanna-marxismann (Opíum menntamanna, 1955) hafði „villst á við- fangsefni, hann hélt að hann væri að beina spjótum sínum gegn kenningum sem hægt væri að fjalla um með skynsamlegum rökum, en það var hann ekki að gera, hann var að ráðast á tískufyrirbæri, og það er allt önnur Ella.“ (82)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.