Hugur - 01.01.2008, Side 167

Hugur - 01.01.2008, Side 167
Sápukúlur tískunnar“ 165 verulegri útbreiðslu - Einar Már vísar til bókarinnar án þess að nafngreina hana eða höfúndinn62 - hefði hann fúndið eftirfarandi upphafslínur í kaflanum um formgerð arhyggj u: I raun er ekki til nein strúktúralísk heimspeki sem greina mætti frá öðrum heimspekistefnum á borð við fyrirbærafræði. „Formgerðarhyggja" er þegar upp er staðið ekkert annað en nafn á vísindalegri aðferð. Ahrif formgerðarhyggjunnar á orðræðu heimspekinnar eru samt sem áður óvefengjanleg [...].'63 Helsti keppinautur hinnar ráðandi sjálfsveruheimspeki tilvistarstefnunnar og fyrirbærafræðinnar var formgerðarhyggjan með Lévi-Strauss í fararbroddi. Mann- fræðingurinn réðst til atlögu gegn sjálfsveruheimspeki Sartres og hóf félagsvísind- in upp yfir heimspekina sem hafði verið ráðandi innan háskólasamfélagsins í ald- arfjórðung eða frá því að Durkheim-skólinn tók að dala. Andspænis sterkri stöðu félagsvísindanna og kreppu heimspekinnar gátu ungu heimspekingarnir, sem komu fram um miðjan sjöunda áratuginn, ekki lengur leyft sér að hæðast að félagsvísindunum eins og tíðkast hafði. Eins og formgerðarhyggjusinnar losuðu þeir sig við hina hefðbundnu sjálfsveru heimspekinnar en héldu þó sérkennum sínum sem heimspekingar. Þeir gátu hvorki samsamað sig formgerðarhyggjunni sem var, eins og Descombes bendir, á vísindaleg aðferð, né þeim fræðigreinum þar sem hún var ráðandi, t.d. mannfræði eða málvísindum. Sumir þeirra fóru því þá leið að skíra heimspekiiðkun sína, sem var á mörkum heimspeki og vísinda, nöfn- um sem minntu á heiti vísindagreina, t.d. skriftarfræði Derrida eða fornminja- og sifjafræði Foucaults. Þá síðarnefndu kenndi Foucault ekki við sifjafræðileg félags- vísindi Durkhcim-skólans heldur heimspeki Nietzsches. I ljósi þess að orðræða þessara heimspekinga varð fyrir áhrifúm af uppgangi formgerðarhyggjunnar er viðeigandi að nefna þá póststrúktúralista. Deleuze fór hins vegar ekki þessa leið og leit ávallt á sig sem heimspeking í hefðbundnum skilning. Þar af leiðandi er vandkvæðum bundið að titla hann póststrúktúralista - hvað þá formgerðarhyggju- sinna - þótt hann hafi skrifað grein um formgerðarhyggju nokkrum árum eftir að hún hafði runnið sitt skeið á enda.64 Hvað Lyotard varðar er hann kapítuli út af fyrir sig. Ein leið af mörgum væri að tengja hann frekar við hugtakið póstmód- ernisma.65 62 Þótt Einar Már nefni ekki höfúndinn er ljóst að hann á við þetta sama rit þegar hann skrifar: „Franskur heimspekingur [...] skrifaði sögu nútímaheimspeki í landinu fyrir enska lesendur [...] (bókin var gefin út 1979)“ (296). 63 Vincent Descombes, Le méme et l'autre, París: Minuit 1979; ensk þýð. Modern French Philosophy, Cambridge: Cambridge University Press 1980, s. 77. 64 Gilles Deleuze, „A quoi reconnait-on le structuralisme?", í Fran^ois Chátelet (ritstj.), La philosophie au XXéme siécle, París: Hachette 1973, s. 293-329. 65 Jean-Fran^ois Lyotard, La condition postmoderne, París: Minuit 1979. Rit Lyotards Economie libidinale (1974) afgreiðir Einar Már í örfáum orðum og velur til þess eftirfarandi setningu úr ritinu: „Hvað gerði Marx með vinstri hendinni meðan hann var að skrifa Das KapitaP“ I framhaldinu beitir Einar Már eftirfarandi mælskubrögðum og talar beint til lesandans: „Þú hefur stundum átt erfitt með að trúa mér, og er ég hræddur um að nú haldir þú að ég sé farinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.