Hugur - 01.01.2008, Side 173

Hugur - 01.01.2008, Side 173
„Sdpukúlur tískunnar“ 171 er hreinlega ekki hægt annað en að skella upp úr.“77 Guðmundur álítur háðs- ádeiluna hafa tekist vel: „Frönsk heimspeki er til dæmis dregin sundur og saman í háði, sem er einstaklega vel heppnaður og íyndinn kafli“. „Eins og Einar rekur mjög vel eru kenningar frjálshyggjumanna í sinni upprunalegu og öfgafyllstu mynd [...] hugmyndafræðilegt aðhlátursefni [...] En það hversu auðveldlega honum sjálfum tekst að hæðast að þeim er hins vegar eitt skýrasta dæmið um ósigur þeirra“. A sama hátt og telja má Kristján B. dæmigerðan fulltrúa menntamanna í menn- ingargeiranum verður að telja Atla Harðarson heimspeking talsmann fræðimanna sem halda fyrst og fremst akademískum gildum á lofti. Olíkt menntamönnum menningargeirans metur Atli Bréf tilMaríu hvorki út frá stíl né skemmtanagildi. Þótt honum þyki stíllinn ungæðislegur og húmorinn aumkunarverður er það aukaatriði þegar kemur að mati hans á bókinni. Að áliti Atla er bókin „mest mælska", hún er „engan veginn málefnaleg" og því ekki hægt að taka hana alvar- lega.78 Uppistöðuhugtök Einars Más séu illa afmörkuð, grundvallarforsendur vafa- samar og auk þess „lætur hann gamminn geisa jafnt um efni sem hann virðist hafa vit á og mál sem mér sýnist hann ekki mjög kunnugur." Atli telur Bréf til Maríu vera ómálefnalegt rit að því leyti sem Einar Már gagnrýni ekki kenningar and- stæðinga sinna þar sem þær eru sterkastar og láti ávallt líta út fyrir að þeir séu hálfgerðir vitleysingar sem ekki þurfi að taka alvarlega. Eina ritið um frjálshyggju sem hann nefnir og reynir að gagnrýna er frönsk bók eftir mann að nafni Henri Lepage. Af frásögn Einars að dæma er þetta afspyrnu vitlaus bók. Það sem hann tínir til eftir franska marxista er líka afspyrnu vitlaust. En það segir jafnlitla sögu um frjáls- hyggju og marxisma þótt hægt sé að láta gamminn geisa um það vitlaus- asta sem fylgismenn þessara hugmynda hafa sagt.79 Athyglisverðast í ritdómi Atla er þó greining hans á því hvernig Bréf til Maríu inniheldur andúð á svo mörgu að sérhver fær eitthvað fyrir sinn snúð. Bók Einars virðist njóta nokkurra vinsælda og talsvert er um hana fjallað. Kannski er það að einhverju leyti vegna þess hvernig höfundur hefur allt á hornum sér. Hann úthúðar til dæmis frönskum heimspekingum frá síðustu öld, nýjungum á skólakerfinu og Evrópusambandinu og þar sem fordómar hans í garð þessara fyrirbæra eru um margt líkir mínum eigin 77 Guðmundur Steingrímsson, „Hús með flötu þaki“, Stjórnmál og stjórnsýsla (stjornmalogstjorn- sysla.is), des. 2007. 78 Atli Harðarson, „Um Bréf til Maríu eftir Einar Má Jónsson". Stefáni Snævarr („Sæmi fróði skrifar bréf“) finnst Einar Már einnig vera fremur ómálefnalegur. Þannig sé sagnfræði Fou- caults „skárri en hún virðist við fyrstu sýn“; Einar Már sé „ögn ósanngjarn" í umí]ii!lun sinni um Derrida; „aftur er hann dálítið óvæginn" þegar kemur að Lyotard og Barthes; og auk þess „var franski strúktúralisminn ekki bara flipp og tilgerð, hann hafði visst fræðilegt gildi." En þrátt fyrir þetta sannfærir tískufræðilega greiningin Stefán: „satt best að segja er meira en lítið til í gagnrýni Einars Más á franska tískuspeki þótt hann hefði mátt vera ögn sanngjarnari." 79 Atli Harðarson, „Um Bréf til Maríu eftir Einar Má Jónsson“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.