Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 179

Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 179
Sápukúlur tískunnar“ 177 pólitískt verk hefur Andri Snær fræðilegan metnað: hann tekur andstæðinga sína alvarlega, vinnur gríðarlega heimildavinnu, vísar til heimilda o.s.frv., en stíllinn er samt sem áður ekki þurrlegur heldur skemmtilegur og leiftrandi. Draumalandiö er dæmi um vel unnið deilurit sem dregur fram einhverjar huldar forsendur þjóð- félagsumræðunnar án þess að renna út í mælskulist.9® Deilurit eru vissulega á gráu svæði milli fræða og skáldskapar; þau geta einkennst af mælskulist, en þurfa ekki að gera það, og þar liggur oft gæðamunurinn frá sjónarhóli þeirra sem bera virðingu fyrir fræðilegum vinnubrögðum. Oháð því hvort Bréf tilMaríu uppfyllir fræðilegar lágmarkskröfur má spyrja sig hvort líklegt sé að með bókinni nái Einar Már markmiðum sínum. Ætla má að hann hafi líkt og fleiri íslenskir rithöfimdar viljað „reyna á mátt bókarinnar til að sveigja samtímaumræðu."991 Bréfi til Maríu skín pólitískt markmið Einars Más í gegn: að andæfa samfélagsbreytingum sem færa okkur frá velferðarþjóðfélaginu í átt að nýfrjálshyggju. Þetta kappkostar hann með því að leiða í ljós þá hugmynda- fræðilegu eymd sem býr að baki þessari samfélagsþróun og hafa þannig áhrif á umræðuna og sannfæra aðra. I samanburði við Andra Snæ verður að segjast að Einar Már hafi vahð sér viðfangsefni sem er óliklegra til að koma íslensku þjóðinni í uppnám, ef marka má ritdóma: Atli Harðarson fullyrðir að „flestum birtist ,frjálshyggjan‘ aðaflega í mynd meira vöruúrvals, betri þjónustu og meiri þæginda" og Kristján B. Jónasson segir „erfitt að skapa nýjan fræðilegan grundvöll hér á landi fyrir andstöðu við frjálshyggjutilburði.“IO° Einar Már trúir því að endurnýjað samband við „bylgjulengd ,langtímans‘“ (255) og þar með við klassíska menntun sé lykillinn að andspyrnu gegn nýfrjálshyggju. Andófsmaðurinn þarf að finna sér „einhvern stað í ,langtímanum‘, og lykillinn að honum er klassísk menntun í breiðum skilningi." (349) Vonin er ekki bundin við samstöðu þeirra sem fara verst út úr efnahagsstefnu nýfrjálshyggjunnar og nýstár- lega samskiptatækni á borð við Netið: „Tölvu nota ég eingöngu sem ritvél.“ (349) Eins og frjálshyggjumenn trúir hann á einstaklinginn: „það er enginn skuldbund- inn til að tönnlast á tískuorðunum [...]. Hver sem er getur vísað boðorðum tísk- unnar út í hafsauga, velt öllum málum fyrir sér á sjálfstæðan hátt og farið sínar eigin leiðir. Vonin er því bundin við einstaklinginn." (349) I árabátum langtímans sigla sjálfstæðir einstaklingar gegn straumnum, rétttrúnaði samtímans, nýfrjáls- hyggjunni og sprengja blöðrur tískunnar. 98 Orðræðugreining Andra Snæs á virkjanaumræðunni er að mörgu ieyti vel heppnuð, en þeg- ar hann tekur að stilla upp valkostum við virkjanir samlagast hann að einhverju leyti hug- myndafræðilegri orðræðu nýfrjálshyggjunnar sem upphefur sköpunar- og hugmyndamátt einstaklingsins. Það kann að vera þessi samlögun sem tryggði honum Frelsisskjöld Kjartans Gunnarssonar sem Samband ungra sjálfstæðismanna veitir. Sjá athyglisverða gagnrýni á Draumalandið í grein Magnúsar Þórs Snæbjörnssonar, „Er Draumalandið sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð?“, Skirnir 181 (vor 2007), s. 464-495. 99 Páll Baldvin Baldvinsson, „Maríubréf úr Svartaskóla", s. 38. 100 Kristján B. Jónasson, „A strandstað", s. 89. I viðtali við Morgunb/aðið („Heimur versnandi fer“) nokkrum mánuðum eftir útkomu Bréfs til Mariu virðist Einar Már þeirrar skoðunar að útbreiðsla nýfrjálshyggjunnar sé meginástæða þess að bókin hafi ekki náð að sveigja sam- tímaumræðu: „Ég hcld að margir séu sammála því sem ég skrifa, en það segir enginn neitt því áróður frjálshyggjunnar hefúr skilað tilætluðum árangri".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.