Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Page 29
Seinni fundurinn í boði STFÍ var hádegisnámskeið sem haldið var þriðjudaginn
23 febrúar. Umfjöllunarefnið bar yfirskriftina: „Viðskiptasiðfræði" og var fyrirlesari
Stefán Einar Stefánsson, viðskiptasiðfræðingur við lagadeild HR. Fundarefnið var í
stórum dráttum hin siðferðilegu sjónarmið sem skal ávallt hafa í huga við rekstur
fyrirtækja og þá sérstaklega í samskiptum við starfsfólk og viðskiptavini. Öllum
félagsmönnum TFÍ, SV og VFÍ var boðin þátttaka og mættu rúmlega 60 áhugasamir
félagsmenn þessara félaga á fundinn. Stjórn STFÍ er mjög ánægð með hvernig til tókst
eins og áður.
Stjórnarfundir TFÍ: Magnús Þór Karlsson og Ingvar Blængsson hafa setið stjórnarfundi
TIT til skiptis, þ.e. annað hvert skipti. Einnig hefur formaður sótt nokkra fundi.
Fjárhagur STFÍ: Fjárhagur STFÍ er góður eins og fyrri ár. Samkvæmt ársreikningi voru
tekjur umfram gjöld á árinu.
Framtíð STFÍ: Stjórn STFÍ ætlar að halda áfram á svipaðri braut með fyrirlestrum og
hugsanlega námskeiðum fyrir félagsmenn.
Daði Ágústsson formaður, Magnús Þór Karlsson gjaldkeri og Ingvar Blængsson ritari.
Ársskýrsla KTFÍ
I stjórn félagsins eru Þór Sigurþórsson formaður, Jón ísaksson Guðmaim varaformaður,
Haraldur Sigursteinsson gjaldkeri, Samúel S. Hreggviðsson, Árni Þór Árnason, Karl
Jensson og Vilberg Tryggvason. Varamenn í stjórn KTFÍ eru Bjarni Bentsson og Hreinn
Olafsson.
Starfsárið hefur verið annasamt á ýmsum sviðum og margir félagsmenn hafa leitað eftir
aðstoð félagsins. Einkum hafa margir óskað eftir lögfræðiaðstoð vegna innheimtu van-
goldinna launa úr ábyrgðarsjóði launa og annarra launatengdra greiðslna úr þrotabúum
fyrirtækja. Einnig hafa félagsmenn óskað eftir lögfræðiálitum á óeðlilegum og eða ólög-
•egum uppsögnum. Einstaklingsmál voru að öðru leyti leyst með aðstoð skrifstofu
félagsins.
Mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins hafa dregið verulega úr starfsemi sinni. Sum
kafa sótt verkefni erlendis og farið undir stjórnir erlendra fyrirtækja eða banka. Ekkert
vnðist vera að gerast hjá stjórnvöldum til að koma atvinnulífinu af stað og á meðan
blæðir fyrirtækjum og heimilum út. Uppsagnir fjölda félagsmanna eru staðreynd og
emnig má fullyrða að stærstur hluti félagsmanna hafi orðið fyrir kjaraskerðingum sem
ekki er séð fyrir endann á.
H3 tæknifræðingar voru á atvinnuleysisskrá í desember 2009 og jafnmargir í febrúar
2010. Telja má fullvíst að fleiri séu án atvinnu og hafi farið í nám vegna stöðu mála á
atvinnumarkaði. Vinna verður bug á atvinnuleysinu með með öllum tiltækum ráðum.
Skrifstofa félagsins hefur leiðbeint og aðstoðað félagsmenn á þessum erfiðu tímum. Nú
efu rúm tvö ár síðan rekstur sameiginlegrar skrifstofu VFÍ, TFÍ, KTFÍ og SV hófst og er
bun bakhjarl fyrir innra starf félaganna.
Haldnir voru 16 stjórnarfundir á starfsárinu og voru félaga- og kjaramál þar fyrirferðar-
mest. Mikill fjöldi félagsmanna leitaði aðstoðar skrifstofumrar við gerð ráðningarsamn-
'n8a °g öflun upplýsinga um markaðslaun tæknifræðinga. Skrifstofan vaim að því að
tryggja félagsmönnum iðgjaldagreiðslur í sjúkra- og orlofssjóð félagsins en margir vinnu-
yeitendur höfðu sleppt þeim greiðslum þar sem félagsmenn skiluðu félagsgjaldi sínu sjálfir.
jTai'kaðslaunaráð KTFÍ var sett á fót og hafin samvinna við verkfræðinga um samræmda
kjarakönnun og fjölgun kannana. Verður gerð stutt könnun í haust þar sem könnuð verða
2 7
Félagsmál V F I / T F I