Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Page 71
færa fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga. Samningurinn varðar m.a. vinnuaðstöðu til
trumkvöðlavinnu og ýmiss konar aðstoð og stuðning. Á fundum með starfsfólki NMÍ
kom fram ánægja þeirra með afrakstur samstarfsins. Bæði hafa félagsmenn nýtt sér hand-
leiðsluviðtöl og eins hefur þeim gengið vel að fá styrki til verkefna.
Heimsóknir í skólana
Forystumenn SV og VFÍ halda sameiginlega kynningu fyrir fyrsta árs nema í verkfræði
við Háskóla Islands til að kynna starfsemi félaganna. í febrúarmánuði 2010 fóru formenn
SV og VFI og framkvæmdastjóri félaganna til Danmerkur til að kynna nemendum í verk-
fræði starfsemi félaganna og ræða við þá um námið.
Heimsókn IDA
Dagana 29.-30. apríl 2009 voru staddir hér á landi tveir fulltrúar IDA, danska verk-
hæðinga- og tæknifræðingafélagsins. Lars Bytoft, formaður félagsins, og Ib Oustrup
ramkvæmdastjori funduðu með forsvarsmönnum VFI, TFÍ og SV og ræddu ýmis
málefni er varða rekstur og þjónustu félaganna, kjaramál og vinnumarkað. Þeir voru
gestir á samlokufundi 29. apríl og kom fram að IDA vill gjarnan aðstoða félögin og ekki
siður þá félagsmenn sem hafa hug á að reyna fyrir sér á dönskum vinnumarkaði.
A fundinum kynnti Lars Bytoft þá aðstoð sem IDA getur veitt. í gildi er samkomulag
múh norrænna félaga verkfræðinga og tæknifræðinga um gestaaðild. Samkomulagið
geta þeir félagsmenn nýtt sér sem starfa í norrænu landi utan heimalands síns.
nil
Dagana 14.-16. október 2009 var haldinn norrænn fundur um kjaramál verkfræðinga,
(Nordiska Ingenjörslönemötet). Þetta er árlegur samráðsfundur og var hann að
þessu sinni haldinn í Helsinki. Fulltrúar íslands voru Gísli Georgsson, formaður SV, og
^or Sigurþórsson, formaður KTFÍ.
A fundinn mæta fulltrúar frá öllum verkfræðinga- og tæknifræðingafélögum á
^orðurlöndum sem hafa með samningamál og kjaramál að gera. Kynntar eru nýjungar í
starfi félaganna og farið yfir starfsemina á liðnu ári. Margt athyglisvert kom fram á fund-
lnum °g sérstaklega það að ungt fólk gerir miklar kröfur um skjót svör og hátt þjón-
ustustig fyrir lágt verð. Félögin þurfa að aðlaga sig þessum veruleika.
°rlofssjóður Sl/
Orlofssjóður SV (OSV) hefur starfað frá 1997 og sumarið 2010 er þrettánda sumarið sem
J) hlutað er til félagsmanna. Félagar í orlofssjóðnum eru félagsmenn í SV sem greitt er
ynr í sjóðinn og aðrir í félögum sem skrifstofan þjónustar og greitt er fyrir.
Arið 2008 keypti OSV tvö orlofshús af starfsmannafélagi Stálsmiðjunnar. Þau eru í Húsa-
teih og á Kirkjubæjarklaustri. Unnið er að stækkun húsanna. OSV á tvö góð hús í Hraun-
orgum í Grímsnesi og í ár leigir sjóðurinn einnig hús við Hreðavatn, sumarhús í
þjoundarfirði, íbúð á Akureyri, sumarhús á Hrísum í Eyjafirði, sumarhús á Staffelli á
JTeraði og nýjan sumarbústað í Árnesi í Gnúpverjahreppi. Auk þess býður OSV upp á
uiðurgreiðslu á hótelgistingu með sölu á hótelmiðum. Fjöldi sumarúthlutana 2009 sló öll
ryrri met en þær voru um 270 alls.
Sjoðfélagar í árslok 2009 voru 1051 og voru iðgjöld um 16,6 mkr.
SV árið 2009 skipuðu Kristján M. Ólafsson, Sveinn V. Árnason og Þórir
Stjórn Orlofssjóðs
J'Uðinundsson.
6 9
Félagsmál VFl/TFl