Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Page 81
a launa- og íjáreignatekjum frá útlöndum olli því að verulega dró úr viðskiptahalla og
^am hann á árinu 2009 25 milljörðum króna, 1,6% af landsframleiðslu, en árið áður nam
Oallinn 324 milljörðum króna, 21,9% af landsframleiðslu.
Her að ofan er landsframleiðsla metin út frá ráðstöfunarhlið, með því að meta útgjöld
Pjoðarbúsins, þ.e. neyslu og fjárfestingu að teknu tilliti til viðskipta við útlönd. Fram-
leiðslu er einnig unnt að meta með beinum hætti í einstökum atvinnugreinum.
Hlutur vinnuafls og fjármagns
Framleiðslu í skilningi þjóðhagsreikninga
líta á sem samtölu þess sem launþegar
bera úr býtum annars vegar og fjármagn og
einyrkjar hins vegar. Á árinu 2009 er talið að
I hlut launþega hafi komið um 57,2% af því
sem til skipta var en fjármagnið og einyrkjar
hafi borið úrbýtum um 42,8%. Launahlutfall
a árinu 2009 hefur því lækkað nokkuð frá
Pví sem það var á árinu 2008, þegar það var
°4,1%. Hlutfallið er nokkru lægra en undan-
,rin ár og svipar nokkuð til hlutfallsins á
ai*nu 1997. Launafjárhæð á árinu 2009 er
a«'Uuð með hliðsjón af breytingu á launum
samkvæmt staðgreiðsluskrá en jafnframt er
ekið mið af hækkun launavísitölu og fjölda
starfandi samkvæmt vinnumarkaðskönnun.
haunafjárhæðir fyrri ára eru fengnar úr
ramleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga fram
II 2007 og bráðabirgðaniðurstöðum þess
uPPgjörs 2008.
. e'ri samdráttur á íslandi en í OECD-ríkjum
arið 2009
Talið er að á árinu 2009 hafi landsfram-
eiðslan í OECD-ríkjunum í heild dregist
*aman um 3,3% borið saman við 6,8% sam-
rátt hér á landi. Er þetta annað skiptið á
rrnabilinu 1997-2009 að hagvöxtur hér á
andi er minni en í OECD-ríkjum en það
gerðist einnig á árinu 2002 þegar vöxturinn
Yar um 0,1% samanborið við 1,7% vöxt hjá
DECD-ríkjunum í heild.
Miklar sveiflur hafa einkennt hagþróun á
slandi og framan af tíunda áratugnum var
,1a8vöxtur hér á landi til muna minni en í
1 íi^'H-ríkjum í heild. Ef litið er yfir allt tíma-
uið 1990-2009 reynist árlegur meðalvöxtur
a islandi hafa verið 2,7% en 2,2% í OECD-
nkjunum í heild.
Hlutfall launa og rekstrarafgangs af landsframleiðslu.
Bráðabirgðatölurfyrir árin 2008 og 2009.
Heimild: Hagstofa Islands.
Hagvöxtur á (slandi og í OECD ríkjunum.
Bráðabirgðatölur fyrir árin 2008 og 2009.
HeimildrHagstofa (slands.
7 9
Tækniannáll