Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Page 103
HAFNARFRAMKVÆMDIR 2 0 0 9
Langflestar hafnir landsins eru í eigu sveitarfélaga og bera þau ábyrgð á uppbyggingu
þeirra og rekstri. Um starfsemina gilda hafnalög en samkvæmt þeim er ríkissjóði heimilt
að veita styrki til nýframkvæmda í höfnum og ákveðinna viðhaldsverkefna svo sem
c ýpkana. Siglingastofnun íslands hefur umsjón með þessum framkvæmdum. Vegna
etnahagsástandsins lágu útboð nýrra verkáfanga niðri frá október 2008 þar til í febrúar
2009 og fjárveitingar til hafnarframkvæmda, annarra en Landeyjahafnar, lækkuðu veru-
tega. Samtals var framkvæmdakostnaður ríkisstyrktra hafnarframkvæmda 2.305 millj-
onir kr. Alls voru um 45 verk þar sem ríkisstyrkur var hærri en 1 milljón. Framkvæmdir
ojá Faxaflóahöfnum, Hafnarfirði og Fjarðabyggð njóta almennt ekki ríkisstyrkja.
Mghngastofnun hefur eirrnig umsjón með gerð sjóvarnargarða þ.e. garða sem ætlað er að
yerja byggð fyrir ágangi sjávar. Unnið var að 25 sjóvarnarverkefnum og nam heildar-
ostnaður um 219 milljonum krona. Hér verður tæpt á helstu framkvæmdum er nutu
styrkja úr ríkissjóði.
Langstærsta Iiafnarframkvæmd ársins var bygging Landeyjahafnar. Um Landeyjahöfn
guda sérstök lög og er höfnin að fullu í eigu íslenska ríkisins og er höfnin alfarið byggð
°g rekin fyrir framlög úr ríkissjóði. Framkvæmdir hófust árið 2008 og var fram haldið
a.r'ð 2009. Unnið var að byggingu tveggja 700 metra langra hafnargarða og 3,9 km langra
7nn ama' °S leiði8arða 1 Bakkafjöru og við Markarfljót. Um 850.000 nU af grjóti og
2U0.000 m3 af möl þurfti til verksins. Þá var unnið við landgræðslu á svæðinu upp af
hofnmni. Verktaki við hafnargerðina var Suðurverk ehf. og Landgræðsla ríkisins sá um
inndgræðslu. Framkvæmdakostnaður árið 2009 var 1557 milljónir króna.
Flest verkefni ársins í almennum höfnum lutu að því að ljúka framkvæmdum sem
homnar voru af stað fyrir efnahagshrunið. Víða um land var unnið að frágangi á lögnum
°g þekjusteypu við stálþilsbryggjur í framhaldi af rekstri stálþilja. Þess konar verkefni
eru m.a.: Alaugareyjabryggja á Hornafirði, Norðurgarður í Grindavík, Austurkantur í
V111' viðlegukantur við Norðurtanga Ólafsvík, Brjóturinn í Bolungarvík, Tangabryggja á
^kureyri, Hafskipabryggjan á Þórshöfn og ferjubryggjurnar á Brjánslæk og á Dalvík.
okið við 510 lengingu
á Sauðárkróki var lokið
^nnið var að 25 sjóvarnarverkefnum víðsvegar um landið, en þeirra stærst voru sjóvarnir
Lyrarbakka, við Blönduós, á Siglufirði, í Hrísey og á nokkrum stöðum á Reykjanesi.
Ljelstu verkefni við brimvarnargarða voru á Rifi, þar var
Norðurgarðs út undir Töskuvita og gerð 320 m sandfangara og
byggingu Suðurgarðs, 350 m skjólgarðs.
I I i o 1
Tækniannál