Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 122
VERKFRÆÐISTDFA
W SUÐURLANDS EHF
Fjöldi starfsmanna: 13
Framkvæmdastjóri: Páll Bjarnason
Austurvegi 1-5
800 Selfossi
Sími: 412 6900
Bréfsími: 482 3914
Netfang: verksud@verksud.is
Heimasíða: www.verksud.is
Verkfræðistofa Suðuriands varstofnuð 1973 og hefur síðan þá fengist við hönnun, ráðgjöfog
þjónustu á Suðurlandi og víðar um land.
Helstu þjónustuflokkar eru:
Byggingar: Hönnun burðarvirkja og lagna, verkefnastjórnun og eftirlit með bygg-
ingarframkvæmdum.
Vegagerð: Vega- og gatnahönnun, fráveitur, hita- og vatnsveitur, eftirlit.
Landupplýsingar: Skipulagsuppdrættir,deiliskipulag og landsskipti,mælingar,kortagerð
°g undirbúningur matsáætlana. Þjónusta og ráðgjöf við sveitarfélög
víða um land ásamt því að reka gagna- og landupplýsingakerfið
Granna,granni.is.
Önnurþjónusta: Verkfræðistofa Suðurlands, í samstarfi með Verkfræðistofunni Eflu,
veitir ráðgjöf í m.a. umhverfismálum, brunahönnun og öryggismálum,
hljóðtækni, rafveitum, fjarskiptum, gagnaveitum og hússtjórnar-
kerfum.
Fjöldi starfsmanna: 17
Framkvæmdastjóri: Brynjólfur Guömundsson
Slmi: 4 200 100 • Bréfas.: 4 200 111
Netfang:vs@vss.is » Heimasíða: http://www.vss.is
Útibú: Vikurbraut 27,240 Grindavík, Sími:4 200 110
VERKFRÆÐISTOFA SUÐURNESJA
Víkurbraut 13,230 Reykjanesbæ
Verkfræðistofa Suðurnesja veitir alhliða ráðgjöfá sviði byggingarverkfræði auk útiitshönnunar,
umhverfis- og þéttbýlistækni.
Helstu viðskiptavinir stofnunnar eru: Reykjanesbær, Reykjaneshöfn, Sveitarfélagið Garður,
HS veitur, HS orka, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, (savía, Eignarhaldsfélagið Fasteign, Bláa
lónið, Framkvæmdasýsla ríkisins,Siglingastofnun,Vegagerðin, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar.
Verkfræðistofa Suðurnesja sér m.a. um verkfræðiþjónustu á eftirtöldum sviðum:
Mannvirkjasvið
Aðaluppdrættir
Burðarvirkjahönnun
Lagna og loftræsikerfi
- Hitakerfi
- Þrifakerfi
- Snjóbræðslukerfi
- Loftræsikerfi
Rafkerfi
- Smáspenna
- lágspenna
- Innbrotaviðvörunarkerfi
- Öryggiskerfi
Umhverfissviö
Skipulagsmál
- Umhverfismat áætlana
- Skipulagsgerð
Vega- og gatnagerð
Veitukerfi
- Fráveita
- Vatnsveita
- Hitaveita
Framkvæmdasviö
Verkefnisstjórnun
Framkvæmdareftirlit
Áætlanagerð
Hönnunarrýni
Ástandsmat
eignaskiptasamningar
Landmælingar
Infrarauð myndataka
1 2 0
Árbók VFl/TFl 2010