Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Síða 179

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Síða 179
e8a flókið og margþætt, með mikið flæði af mismunandi vörum og tækni. Það krefst ^enntunar, reynslu og færni á mörgum sviðum, stjórnast að hluta til af andstæðum hags- ^unum, er fjármagnsfrekt, viðkvæmt vegna flókinna samninga og er undir mikilli tíma- Pressu. ^iðfangsefni þessarar greinar er því á engan hátt einfalt og hér verður einungis rætt í aðalatriðum um þá vinnu sem farið hefur fram undanfarin ár á vegum umhverfis- ’aðuneytisins og miðar að því að auka gæði og hagkvæmni í mannvirkjagerð. Fru mvarp til laga um mannvirki Prá 2002 hefur umfangsmikil vinna farið fram í umhverfisráðuneytinu við að skipta upp byggingar- og skipulagslögum þannig að til verði sérstök skipulagslög og sérstök mann- Vlrkjalög. Nýtt frumvarp til laga um mannvirki [1] hefur verið lagt fram og frumvarp til *kipulagslaga [2] hefur þegar fengið samþykki Alþingis og taka þau lög gildi 1. janúar ~0ll. Mannvirkjalög skulu varða tæknilega gerð mannvirkja, einkum varðandi öryggi, beilnæmi og aðgengi. Ákvæði er fremst varða staðsetningu mannvirkja tilheyri hins Vegar skipulagslögum. Þannig verði til ný stofnun, Mannvirkjastofnun, sem taki til starfa við gildistöku laganna 1. janúar 2011. Á sama tíma yrði Brunamálastofnun lögð 'úður, verkefni hennar færð undir Mannvirkjastofnun og ábyrgð á framkvæmd byggingar- ■íiála færð frá Skipulagsstofnun til Mannvirkjastofnunar. Einnig er gert ráð fyrir að við- skipti með byggingarvörur færist frá viðskiptaráðuneyti til umhverfisráðuneytis og er §ert ráð fyrir að framkvæmd þess málaflokks verði í höndum Mannvirkjastofnunar. Þá htun Mannvirkjastofnun annast aðgengismál sem vistuð hafa verið hjá félagsmálaráðuneyti. ^annig yrði til stofnun sem væri umhverfisráðherra til aðstoðar hvað varðar brunamál, 'íiftnagnsöryggismál og byggingarmál. Mannvirkjastofnun verði stjórnsýslustofnun sem stuðli að samræmdu byggingareftirliti um allt land, m.a. með gerð leiðbeininga, skoð- L|na rhandbóka og með beinum íhlutunarrétti ef byggingareftirlit sveitarfélaganna er ekki ! samræmi við ákvæði laganna. Enn fremur er gert ráð fyrir að stofnunin annist löggild- !ngu hönnuða og iðnmeistara í stað umhverfisráðherra og gefi út starfsleyfi fyrir bygg- 'ngarstjóra og faggiltar skoðunarstofur á byggingarsviði. Stofnunin skal einnig sinna niarkaðseftirliti með byggingarvörum og taka þátt í gerð íslenskra og evrópskra staðla á Syiði byggingarmála. . ^umvarpinu er gert ráð fyrir að meginþungi byggingareftirlits í landinu verði áfram í ''öndum sveitarfélaganna sem ráða byggingarfulltrúa til að sinna útgáfu byggingarleyfa framkvæmd byggingareftirlits. Er sveitarfélögum heimilt að fela byggingarfull- /Uunum endanlega afgreiðslu allra byggingarmála í héraði. Þó er gert er ráð fyrir að allt byggingareftirlit verði framkvæmt af faggiltum aðila í samræmi við ákvæði skoðunar- uandbóka sem Mannvirkjastofnun býr til. Þetta þýðir að annaðhvort er byggingareftirlit, °§ þá aðallega yfirferð hönnunargagna og framkvæmd úttekta, framkvæmt af faggiltum l<oðunarstofum, líkt og tíðkast hefur um rafmagnsöryggi, eða af byggingarfulltrúum Sem þá þurfa að hafa fengið faggildingu til að annast slíkt eftirlit. I frumvarpinu eru ’uekin þau hæfnisskilyrði sem aðilar þurfa að uppfylla til að geta öðlast faggildingu og er gert ráð fyrir að þau séu misströng eftir umfangi mannvirkjagerðarinnar. ! athugasemdum við lagafrumvarpið [1] kemur fram að lögð er áhersla á að skýra uutverk og ábyrgð eiganda mannvirkis, hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara betur en gert er í gildandi lögum. Tekið er fram að hin endanlega ábyrgð sé eigandans en hann aoi til sín fagaðila sem sjái um afmarkaða þætti mannvirkjagerðarinnar og beri ábyrgð §agnvart eiganda. Þeir sjái um innra eftirlit eigandans og beiti gæðastjórnunarkerfum við j-'ndirbúning og stjórnun framkvæmda. Eins er leitast við að tryggja öguð vinnubrögð Pe!rra sem að mannvirkjagerðinni koma með því að gera kröfu um að þeir hafi gæða- tjórnunarkerfi varðandi þá þætti rekstrar þeirra sem snýr að lögum og reglum um rr>annvirkjagerð. Á þetta jafnt við um hönnuði, byggingarstjóra og iðnmeistara. Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana |177
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.