Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Síða 190
Neysluvatnslagnir
Af heilsufarsástæðum er verndun og varðveisla neysluvatns nú á dögum orðin algjör for_
gangskrafa. Sú krafa á jafnt við heilsustöðvar og sjúkrahús sem og opinberar byggingai'
og íbúðarhúsnæði.
Loft og Raftæki ehf. selur SYSTEM'0®-pípulagnaefni fyrir fyrir kalt (HTA-pípur) og heitt
(HTA-F-pípur) neysluvatn, sem hefur fengið viðurkenningu hjá Nýsköpunarmiðstöð
Islands.
SYSTEM'0®-pípulagnakerfi hafa verið sett upp
víða með góðum árangri, meðal annars á eftir-
töldum stöðum:
Korputorgi
Fróðengi (stofnlagnir)
Becromal á Akureyri
Nesfiski
Frostfiski
Sundlaug Vestmannaeyja
SYSTEM'0®-pípur fást í stærðum (j>16—160 m®-
Kaldsuða er á öllum samskeytum. Plastefnið þolir
90° heitt vatn við 4 bar þrýsting í 50 ár, með
öryggisstuðul 2,5. Samsetning pípna og tengihluta
er einföld og uppsetning afar fljótleg, þægileg og
örugg. Efnið er brunaþolið og endurvinnanlegt.
vorn gegn bakteríumyndun
Rannsóknir sýna að C-PVC (sem SYSTEM'O® samanstendur af) er eitt þeirra efna sem
stuðla minnst að lífrænni filmumyndun. Bakteríumyndun er mun minni en í öðrum sani"
bærilegum lagnaefnum. Hér verður gerð grein fyrir rannsókn sem framkvæmd var af
CRECEP (Cernter for Reasearch, Expertise and Control of water in Paris) árið 2005.
Öll sex efnin, sem voru prófuð, eru í dag notuð i
pípulögnum fyrir neysluvatn, þ.e. kopar, C- pvc,
ryðfrýtt stál 304 og 316, polybutylen og polyproby'
lene. Gler var einnig prófað til viðmiðunar. Til'
raunin stóð yfir í 8, 12 og 16 vikur án ljóss, meö
hreint „neysluvatn" sem blandað var með vatni úr
ánni Signu, sem svaraði til 1%, til að auka bakteríu'
gróður. Tilraunin var framkvæmd annars vegar við
30°C og hins vegar 50°C hita.
Rannsóknin sýnir að bakteríuvöxtur er háður efniS'
gerð og einnig vatnshita, sbr. mynd hér til hliðar.
Öll sex efnin, sem voru prófuð, framkölluðu lífraena
efnismyndun, allt frá lítilli til hóflegrar. Á C- PVC
eins og á kopar, myndaðist minnst lífræn filma-
Vatnshitinn örvaði jafnframt bakteríuvöxtinn. Tekið
er sérstaklega fram að við rannsóknina var notast
við alveg ný og ónotuð efni.
1 8 8
Arbók VFl/TFl 2010