Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Page 195
Fullkomið jafnvægi
Futura+ sameinar hönnun, ljós og notagildi í samstillt jafnvægi hönnunar og efnis.
Futura+ grannir póstar og karmar, ásamt og stórum ljósfleti, fangar dagsljósið og heldur
því innandyra og fullnægir þörfum maimeskjumiar fyrir hita, ljósi og krafti, bæði fyrir sál
og líkama.
Futura+ gluggar eru þróaðir með möguleika fyrir bæði tvöfalt og þrefalt einangrunar-
gler í huga.
utlit Futura+ heldur sér fullkomlega, hvort sem valið er tvöfalt eða þrefalt gler.
Með grönnum línum Futura+ hönnunarinnar ásamt fullkomnu einangrunargildi og
U-gildi getum við ávallt treyst því að ná fullkomnasta einangrunargildi sem völ er á.
Nákvæmni
Eins og fluga stangveiðimannsins er
Futura+ gert úr fullkomnum efnum með
einfaldleika, nákvæmni og umhyggju að
leiðarljósi. Glugginn einkennist því af glæsi-
leika og fullkomnun.
Smáatriði í Futura+ eru einstök, allt frá
borðaboltum, punktalæsingum, cylindrum,
handföngum, stillanlegum bremsum, tvö-
földum þéttilistum að frjálsu litavali, að
’nnan sem utan, og öryggislæsingum.
Hannað fyrir öryggið
Futura+ er hannað með öryggi í huga, bæði
opnanlegir gluggar og hurðir. Hönnunin
^niðast við hámarksöryggi gagnvart inn-
brotum og er viðurkennt af nýjustu öryggis-
stöðlum Evrópu og hafa verið margprófaðir
evrópskum tæknistofnunum.
'É'lpunktalæsingin, sem er með læsingar-
Punktum allan hringinn í rammanum, og
serhönnuð læsingarjárnin gera það að
verkum að nær ómögulegt er að koma verk-
kerum á milli karms og ramma til að þvinga
lJPp gluggann. Þessum læsingum er síðan
sþórnað með einföldu handfangi úr burst-
uðu stáli.
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana
1 9 3