Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Page 211
Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar stúdents
Samkvæmt áralangri hefð er þeim verkfræðinema
sem hæsta einkunn hlýtur eftir annað ár veitt viður-
kenning úr minningarsjóði Þorvalds Finnboga-
sonar stúdents. Verðlaunin komu að þessu sinni í
hlut Nönnu Einarsdóttur, nemanda í rafmagns- og
tölvuverkfræði. Formaður sjóðsstjórnar, frú Vigdís
t'innbogadóttir, fyrrverandi forseti íslands, aflrenti
verðlaunin þann 21. desember 2009 við hátíðlega
viðhöfn í Skólabæ.
^ormula student - hönnnun og smíði rafbíls -
nemendaverkefni
hrjátíu manna hópur nemenda úr verkfræði-
öeildum og viðskipta- og hagfræðideild HÍ vinna
aö smíði rafmagnsbíls. Frumkvæðið að verkefninu
®ttu nokkrir nemendur í vélaverkfræði. Undir-
búningur námskeiðsins og öflun aðfanga hefur að
jUestu leyti verið í höndum nemendahópsins sjálfs.
t-^aemi um samstarfsaðila er Össur hf. Þar er að sjálf-
sógðu mikil þekking innandyra sem gæti mögulega
nýst við byggingu bílsins. Einnig hafa nemendurnir
jýngið til liðs við sig Arctic Trucks, en þar er mikil
Pekking til staðar á breytingum á bílum.
hrlend fyrirtæki hafa einnig sýnt verkefninu
talsverðan áhuga. Þar á meðal er norski rafbíla-
tramleiðandinn Think. Hann hefur meira að segja
b°ðið hópnum að koma til Oslóar, þar sem fram-
leiðslan er, til að skoða verksmiðju Think. Verkefnið
er styrkt af hluta til af Rannís og að hluta til frá
bvrópusambandinu. Einnig hefur hópurinn verið
duglegur að safna efni frá birgjum og öðrum
aðilum.
Til þess að verkefnið hafi bæði upphaf og endi var
akveðið að skrá hópinn í keppni sem heitir Formula
pudent sem haldin er af ImechE ár hvert
bvww.imeche.org). Keppnin verður haldin á
Nlverstone brautinni í Englandi 14.-17. júlí 2011.
pteð þessu móti myndast mikil tímapressa og
þrýstingur á að allir hlutar verkefnisins verði unnir
a réttum tíma.
Frú Vigdís Finnbogadóttir, til hægri, og Nanna
Einarsdóttir, styrkþegi úr minningarsjóði
Þorvalds Finnbogasonar stúdents.
RACE CONTROL
Mynd tekin á Silverstone brautinni í Bretlandi.
Frá vinstri:: Arnar Freyr Lárusson og Andrés
Gunnarsson, nemar í verkfræði, Helgi Þór Inga-
son, leiðbeinandi hópsins,og Stuart Maxwell.
^áðstefnur og keppni
J jönnunarkeppni véla- og iðnðarverkfræðinema var haldin þann 5. febrúar 2010 í
'láskólabíó. Nokkur fjöldi liða var skráður til leiks og mikil stemning var í salnum á
^ðan keppni stóð. Unninn var sjónvarpsþáttur á vegum RÚV um keppnina. Keppnin
var nú haldin í 20. sinn.
jk vegum deilda sviðsins var fjöldi ráðstefna haldin á árinu. í samvinnu við MIT var
aldin Global workshop frá 24.-26. mars. Ábyrgðarmaður frá HÍ var Kristín Vala
vagnarsdóttir, forseti sviðsins. Um það bil 30 nemendur frá sviðinu sóttu ráðstefnuna.
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana
2 0 9