Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Síða 234

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Síða 234
í þessari grein verður vikið að kenningum er varða þroska fyrirtækja með tilliti til verk- efnastjórnunar. Greint verður frá uppruna aðferða til að meta þennan þroska og hvemig þeim er beitt við stöðumat, uppbyggingu og innleiðingu verkefnastjórnunar. Til viðmið- unar verður greint frá úttekt á verkefnastjórnunarlegum þroska í stjórnarráði íslands, nánar tiltekið í fimm völdum ráðuneytum. Sú greining er sett fram til að auðvelda skiln- ing á hugtakinu verkefnastjórnunarlegur þroski og útskýra hagnýtingu þess, en ekki síður fela gögnin í sér athyglisverðar vísbendingar um stöðu verkefnastjórnunar í stjórnarráðinu. Verkefnastjórnunarlegur þroski í stjórnsýslu íslands var metinn af nem- endahópi í meistaranámi í verkefnastjórnun - MPM, við iðnaðar- og vélaverkfræði og tölvunarfræðideild Háskóla íslands, vorið 2010. Úttektin var liður í námskeiðinu Verk- efnastjórnun í mismunandi greinum atvinnulífsins en kennarar í námskeiðinu voru höfundur þessarar greinar og Dr. Darren Dalcher, prófessor við Middlesex háskólann í London. Til samanburðar við niðurstöður nemendahópsins verður vikið stuttlega að skýrslu Ríkisendurskoðrmar (2009) um fjármálastjórn ráðuneyta. Einnig verður vikið að leiðbeiningum Viðskiptaráðs íslands (Ritstjóri Haraldur I. Birgisson, 2008) um stjórnar- hætti opinberra fyrirtækja og að Rannsóknarskýrslu Alþingis (Ritstjórn: Páll Hreinsson og fleiri, 2010). Fræði Hugmyndin um að meta þroska skipuheilda er ekki ný af nálinni. Einna fyrstur til að rita um þessa hugmynd var einn af frumkvöðlum gæðastjórnunar, Philip Crospy. í met- sölubók sinni Quality is free (1979) setti hann fram svokallað þroskafylki gæðastjórnunar (e. quality management maturity grid), þar sem fyrirtæki gátu metið stöðu sína á ýmsum sviðum stjórnunar og notað þetta sjálfsmat sem leiðarljós í stöðugu umbótastarfi- Hugmyndin um þroskalíkön á því upptök í gæðastjórnun en íslenska orðið þroski er hér notað sem þýðing á enska orðinu maturity. Elsta þroskalíkanið í verkefnastjórnun var byggt upp í tengslum við hugbúnaðariðnaðinn. Þetta er hið svonefnda CMM-líkan (e. capability maturity model) sem þróað var í Carnegie Mellon háskólanum á grundvelli aðferðar sem Watts Humphrey (1989) lýsti. Líkanið er jafnan kennt við hugbúnaðarverk- fræðideild háskólans (Software Engineering Institute - SEI). Hér er um að ræða líkan fyrir þroska tiltekinna viðskiptaferla. Það byggir á fimm þrepa kvarða. • Fyrsta þrep (e. initial) endurspeglar upphafsskrefin þegar aðferðir eru handahófs- kenndar og engin formleg verkefnastjórnunarferli eru í raun til. • Annað þrep (e. repeatable) endurspeglar þá stöðu þegar til staðar eru einföld ferli og staðlar til að styðja við stærri verkefni, fyrir hendi er viss vitneskja og vitund um verkefnastjórnun, skjölun er nokkur en skjalastjórnun þó ekki markviss. • Þriðja stigið (e. defined) er þegar komið hefur verið upp stöðlun og stjórnun ferla sem þróuð hafa verið innan fyrirtækisins. Þeim er beitt á öll verkefni og áhersla er lögð á notkun ferlanna, skjölun og tengsl verkefnastjórnunar við önnur ferli fyrirtækisins. Mat á frammistöðu og árangri í verkefnum er ekki formlegt. • Fjórða stig (e. managed) endurspeglar að verkefnastjórnunarferli er stýrt og það að fullu samþætt við önnur stjórnferli fyrirtæksins og gögnum er safnað um árangur. • Fimmta og síðasta stigið (e. optimizing) er þegar ofangreindum ferlum er ekki bara stjórnað heldur eru upplýsingar nýttar til að endurbæta þau og þróa. Mikil áhersla er lögð á stöðugar endurbætur og framfarir. Áður en vikið verður nánar að CMM-líkaninu skulu nefnd til sögu fleiri þroskalíkön- OPM3-líkanið (e. Organizational Project Management Maturity Model) á uppruna sinn i Bandaríkjunum og er þróað af PMI (Project Management Institute, 2008). Einnig má nefna P3M3-líkanið (e. portfolio, program and project management maturity model) sem þróað var af enskum stjórnvöldum (Redmond, 2008). Kerzner (2009) greinir frá svo- nefndu PMMM-líkani (e. Project Management Maturity Model) sem byggir á fimm 2 3 2 Arbók VFl/TFl 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.