Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 5

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 5
L Æ K N A B L A Ð I Ð 19 Mun það' hafa ráðið miklu um það, að hann settist þá þegar að í bænum. Jafnframt gerðist hann að- stoðarlæknir Guðmundar heit- ins Magnússonar við uppskuvði í St. Josefsspítalanum og fór úr því að stunda þar sjúklinga á eigin ábyrgð. Fyrstu sjúkl., (3 taugaveikissjúkl.) leggur hann þar inn 6. janúar 1906. Fyrstu sjálfstæðu handlæknisaðgerð- ina gerir hann þar svo 9. maí sama ár (fistula ani), en þá síðustu 11. september 1948 (2 botnlangaskurði, annað var appendicitis acuta). Þegar á fyrstu starfsárum sínum, skömmu fyrir aldamót, höfðu þeir Guðmundur Magn- ússon og Guðmundur Hannes- son lagt í að gera áður óþekkt- ar skurðaðgerðir hér á landi og það oftast við frumstæð skil- yrði. En þegar þeir fá betri að- stæður, Akureyrarspítalinn var endurbyggður fyrir tilstilli Guðmundar Hannessonar 1898 og St. Jósefsspítalinn í Reykja- vík tekur til starfa 1902, geta þeir betur sýnt hvers þeir eru megnugir. Sullskurðir urðu þá dagsdag- leg aðgerð, en nú var einnig ráðizt í að gera aðra meirihátt- ar skurði bæði á útvortis og innvortis líffærum. Þannig gerir Guðmundur Hannesson fyrsta botlangaskurðinn á ís- landi (á Ingólfi Gíslasyni hér- aðslækni) á Akureyrarspítala árið 1902 og Guðmundur Magnússon gerir þá aðgerð í nóvember næsta ár á St. Jósefs- spítala. Bæði tilfellin voru acut og svæsin. í sjúkraskrám St. Jósefsspít- ala frá fyrstu starfræksluárum hans má sjá, að Guðmundur Magnússon og síðar Guðmund- ur Hannesson (eftir að hann flytur til Reykjavíkur 1907) hafa þá þegar gert margar vandasamar aðgerðir á innri líffærum auk stærri útvortis aðgerða. Það líður þó ekki á löngu, unz hinn ungi læknir, Matthí- as Einarsson, fetar dyggilega í fótspor þessara ágætu skurð- lækna og gengur jafnvel fetinu framar. Þannig ræðst hann fyrstur 1 að gera miðhlutun (resectio) á maganum vegna cancer pylori þegar í septem- ber 1906 og það með góðum árangri. Hann átti eftir að verða fyrstur til að gera fleiri vandasamar skurðaðgerðir hér á iandi og með tímanum gerist hann svo alhliða skurðlæknir, að heita má, að ekkert líffæri mannlegs líkama verði honum noli me tangere. Hann gerðist allt í senn athafnamikill ortho- ped, gynecolog, urolog, abdo- minalchirurg, neurochirurg o. s. frv. Aðgerðir á útlimum og bein- um (orthopedia) virðist snemma hafa orðið honum hugþekkt viðfangsefni, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.