Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1949, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.10.1949, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 27 þröngt væri fyrir og stundum var það' meira að segja, að hann tókst ferð á hendur og kom til að rétta okkur hjálparhönd og þótt hann væri í fríi t. d. viö veiðiskap, þá var hann ekki tregur til að kasta laxastöng- inni og skunda til hjálpar eí á lá. En það á ekki að vera á mínu sviði, að ræða um Matt- hías sem lækni, það er öðrum falið, en ég á að minnast hans sem manns og félaga og skal þá byrja á byrjuninni. Matthías Einarsson er fædd- ur á Akureyri 7. júní 1879. Faðir hans var Einar Pálsson verzlunarmaður og um hríð spítalahaldari á Akureyri. Að Matthíasi stóðu góðir og traust- ir stofnar bæði hvað snerti lík- amlegt og andlegt atgervi. Föð- urfaðir hans var séra Páll Jónsson sálmaskáld, er fyrst var prestur að Myrká í Hörgár- dal, síðar á Völlum í Svarfaðar- dal og síðast í Viðvík og vana- lega við þann stað kenndur. Kona séra Páls, en amma Matt- híasar læknis, var Kristín yngri, fædd 1810, Þórsteins- dóttir stúdents á Laxárnesi í Kjós. Fluttist hún til Norður- lands með Bjarna skáldi Thor- arensen, er hann gerðist amt- maður á Möðruvöllum í Hörg- árdal. Þorsteinn faðir Kristín- ar og Ejarni amtmaður voru æskuvinir, því Þorsteinn hafði dvalið á Hlíðarenda hjá Vigfúsi sýslumanni og mun hafa feng- ið þar mestan undirbúning undir stúdentspróf, voru þeir Bjarni sonur sýslumannsins þá námsfélagar. Þegar Kristín „yngri“ Þorsteinsdóttir var um tvítugt, mun hún hafa farið suður að Gufunesi til Bjarna og Hildar konu hans. Sumarið 1834 fór hún svo norður að Möðruvöllum með börn amt- mannshjónanna, er ekki gátu orðið þeim samferða og dvald- ist Kristín síðan á Möðruvöll- um þangað til hún giftist séra Páli, sem þá var prestur þar á næstu grösum, nfl. á Myrká. Síðar fluttust þau að Völlum og þar dó hún. Sagt er, að séra Páll hafi þá ekki unað þar lengur og flutt sig vestur aö Viðvík. Faðir séra Páls í Viðvík var Jón Jónsson í Sælingsdal. Jónar þessir voru sex í röð, hver fram af öðrum, sá elzti var Jón Geirmundsson Ólafs- sonar prests á Kvennabrekku Ólafssonar. Kona Jóns í Sæl- ingsdal, en móðir séra Páls, var Sólveig Gísladóttir Pálssonar í Hvítadal í Saurbæ og Guðlaug- ar Loftsdóttur konu hans. Þetta er mjög fjölmenn ætt og er einn eða fleiri þættir komnir frá Lofti ríka á Möðruvöllum. Séra Páll í Viðvík er sagður hafa verið hið mesta snyrti- menni og skáld allgott, eink- um orti hann sálma og andleg ljóð, hafa góðir sálmar eftir hann verið sungnir í kirkjum landsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.