Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 15

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 15
L Æ lv X A H L A Ð I f) 29 skyldu kom Matthías Einars- son 8 ára gamall norðan aí Ak- ureyri. Tildrögin munu hafa verið þau, að Sólveig systir hans, er þá var 11 ára skyldi fara suður í heimsókn til afa síns og móðursystkina, fýsti þá Matthías að fara með systur sinni, sem hann var mjög fylgx- spakur og varð það úr að þau fóru bæði í júní 1887 með póst- skipinu Láru. Var þá allmikill ís fyrir Norðurlandi og sóttist ferðin seint — tafir á höfnum hér og hvar. — Komu þau loks til Reykjavíkur eftir 12 daga útivist, var þeim vel fagnað í Holti og settust þau nú þar að til langdvalar. Heimilið var hið prýðilegasta, komst hinn ungi sveinn þarna til góðs þroska er stundir liðu, hann þótti raunar fremur seinþroska framundir 13 ára aldur, þá gekk hann í latínuskólann og nú tók hann ágætum framförum bæði and- lega og líkamlega, varð meðal betri námsmanna og að' vexti varð hann stór og hinn hraust- asti og traustasti í allri fram- göngu. Sem barn var Matthías mjög léttur í lund og í spoi'i, fjörugur og lífsglaður og sjálf- kjörinn foringi leiksystkina sinna enda dáður af þeim sem primus inter pares — bar af jafnöldrum sínum vegna snilli sinnar og fimi. Fyrsti kennari hans undir skóla var séra Stefán Thorarensen, sem bjó í húsi því er Guðmundur Björnsson landlækmr bjó í sið- ar — við Amtmannsstíg. Þetta er stutt frá latínuskólanum og mun litli ellefu ára drengur- inn hafa rennt hýru auga til skólapiltanna á skólablettin- um, er hann var að koma út frá gamla prestinum með náms- bókina sína undir hendinni. sagnar hjá hinum mæta kenn- Næsta vetur naut hann svo til- ara, Bjarna Símonarsyni, er síðar varð prestur að Brjáns- læk. Matthías tók svo próf inn 1 1. bekk, nýlega orðinn 13 ára, vorið 1892 og skólaárin sex urðu honum sem slétt og óslitin braut, unz hann lauk stúdents- prófi með góðri 1. einkunn vor- ið 1898. Hann mun hafa verið næstum jafnfær í öllum náms- greinum, stundaði námið sæmilega vel, gáfurnar farsæl- ar og rómaður var hann fyrir vinnugleði og lífsgleði, sam- vizkusemi, léttlyndi, glaðværð og góðsemi. Matthías varð mjög vinsæll meðal skóla- bræöra sinna sem annarra sam- ferðamanna á lífsleiðinni. — Snemma fór að bera á því, hve góður leikfimismaður hann var, enda varð hann íþróttafröm- uður alla ævi. Á barns- og ung- lingsárunum var hann hopp- andi og stökkvandi þar sem því varð viðkomið og hann hoppaði hærra og stökk lengra en hinir og allt eftir því og sjálfsagt hefði hann sett mörg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.