Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1949, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.10.1949, Qupperneq 16
30 L Æ K N A B L A Ð I Ð met og unniö marga sigra, ef keppnialdan hefði þá verið ris- in. Það kom fyrir að honum varð hált á þessum leikjum, t. d. datt hann einu sinni og fékk heilahristing, þá var hann ekki kominn í skóla, en það var á þriðja stúdentsávinu, að hann fótbrotnaði — en hvort tveggja þetta lagaðist fljótlega. Verra var hitt, er hann 1924 var að stökkva niður 1 djúpa gjá á Þingvöllum, aö hann hæl- beinsbrotnaði, greri það brot seint og var honum lengi til baga. Þegar Matthías hafði lokið læknaprófi fór hann auðvitað að velta því fyrir sér, eins og gengur, hvar bera skyldi niður — héraðslæknaleiðin úti á landi var alfaravegurinn. Brá hann sér þá norður á Akureyri, til foreldra sinna. Úti í Höfða- hverfi var laust læknishérað, sem gefa þurfti gætur um leið, fór því út að Nesi, meðfram til að hitta nátengdan vin, Vern- harð Þorsteinsson, er síðar varð kennari á Akureyri. Riðu þeir nú norður um sveitir og komu að Breiðumýri til mín sólfagr- an sunnudagsmorgun. Var ferðinni heitið til Húsavík- ur. Ég gleymi aldrei þessum á- nægjulega sunnudegi, því þetta voru góðir og skemmtilegir gestir og eins læknishjónin frá Húsavík, sem líka voru stödd hjá mér í heimsókn þennan dag. Þaö var einkennilegt að á sumrin var sunnudagurinn mesti annatími sveitalæknis- ins. Þá þurfti fólkið að létta sér upp, skreppa á hestbak og Ijúka öllum erindum, sem mögulegt var að fresta meðan á vinnudögunum stóð, þar á meðal var þá það að reyna aö fá bót smærri meina sinna hiá lækninum og kaupa meðöl og umbúðir til búsins. Gerðist nú ös og annríki og hjálpuðu læknarnir mér lengi dags við að afgreiöa fólkið, en Vernharð- ur passaði unga barnið, svo að húsmóðirin gæti sinnt hús- störfum og séð um beina. Þeg- ar öllu var lokið og halla tók degi riðum við svo öll út á Húsa vík, höfðum tekið þá ákvörð- un að gista þar hjá lækninum og gera svo næsta dag að skemmtidegi, ríða austur í Ax- arfjörð, hitta vin okkar og starfsbróöur, Þórð Pálsson, og skoða Ásbyrgi, en þetta fór á annan veg. í myrkrinu um kvöldið áttum við í erfiðleikum við að koma hestunum fyrir, loks tókst það þó og brátt vor- um viö seztir við borð, hlaðið góðum réttum, sem konurnar voru búnar aö framreiða. En er við vorum að byrja að borða, glöð og hlakkandi til morgun- dagsins, þá var barið í glugg- ann og rödd utan úr myrkrinu og regninu, sem þá var farið að falla, eftir hita dagsins, kall- aði, aö óskað væri eftir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.