Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 17

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 31 Breiðumýrarlæknirinn kæmi strax langt fram til dala til sjúklings, sem hafði slasast. Þetta var ljóta sagan, alla setti hljóða og matarlystin hvarf. Ég fór strax að búa mig og kvaddi í skyndi, en einhver þóttist hafa heyrt Matthías segja: „Nei, sveitalæknir vil ég ekki verða.“ Sönnur á þessu veit ég ekki. Glaða stund áttum við næsta kvöld heima hjá mér og síðan hélt Matthías til Reykjavíkur og tóic þar til ó- spilltra málanna. Síðasta tug nítjándu aldar- innar og fram um aldamótin var deyfð yfir öllu athafnalífi í Reykjavík, en þegar kom fram um miðjan fyrsta tug tuttug- ustu aldarinnar fór þetta allt að breytast, Það urðu nokkurs konar aldahvörf. íslandsbanki kom með fé, sem var afl þeirra hluta, sem gera skyldi, bygg- ingar risu, togararnir fóru að koma hver af öðrum, atvinnu- líf blómgaðist og Reykjavík tók fjörkipp til vaxtar og viðgangs. ITm leið og fólkinu fjölgaði, þurfti auðvitað fleiri lækna og Matthías Einarsson kom eins og kallaður, því þótt Guð- mundarnir væru vel liðtækir þá naut fólkið þeirra ekki eins vel, þegar hér var komið, vegna þess hve mjög þeir voru bundn- ir við önnur störf — kennslu, stjórnarstörf og sjúkrahús- vinnu. Jónassen var að hverfa, og Sæmundur hafði stóran spítala og sérlæknisstörf á sinni könnu. Matthías fór hægt af stað, sinnti sjúklingum út um bæ, aðstoðaði Guðmund. Magnús- son við operationir, tók aö sér franska spítalann og sá um sjúklinga þar, meðan hann var starfræktur, en svo fór hann smátt og smátt að leggja sjúkl- inga sína inn á Landakotsspít- ala, stunda þá þar og gera aó meinum þeirra, var þá brátt komið inn á skurðlæknisbraut- ina, sem gerði Matthías fræg- astan og ástsælastan og þessa braut gekk hann meðan kraft- arnir entust. Oft sigldi Matt- hías til útlanda og kynnti sér framþróun í læknislistinni, ferðaðist víða um Evrópu — stundum sem fulltrúi stéttar sinnar á læknaþingum, svo skrifaði hann og fræddi um árangur ferða sinna er heim kom. Heimilislíf M. E. var hið á- nægjulegasta. Þann 7. júní 1906 kvongaðist hann frk. Ell- en Matthíasdóttur Jóhannessen kaupmanns í Reykjavík. Hún var góð og greind kona og mun hafa verið manni sínum traust og styrkur þegar áhvggjur lö^ðust að, og ekki mun hún hafa latt hann eða hindrað í hinu göfuga starfi, heldur þvert á móti reynt að efla hann til sem mestra dáða með því að búa vel að honum á alla lund, svo hann mætti halda vinnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.