Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 18

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 18
32 LÆIvNABLAÐIÐ þreki og hefði aðstöðu til að beita kröftum sínum til hins ýtrasta, eins og hugur hans stóð til. Matthías læknir vann lang- an dag á sjúkrahúsinu — frá kl. 7 á morgnana til hádegis eða lengur. Ekki farið heim að borða, til þess vanst ekki tími, haldið beint á lækninga- stofuna, því viðtalstíminn þar byrjaði kl. 12 y2. Þarna beið full biðstofa. Fyrst var að setj- ast niður og hvíla sig nokkrar mínútur, því operationir, skipt- ingar og eftirlit með fjölda sjúklinga á sjúkrahúsinu í marga klukkutíma er töluvert erfiði. Nú er neytt nokkurra brauðsneiða og svo mega sjúkl- ingarnir koma hver af öðrum. Á fimmta tímanum var starf- inu vanalega lokið þarna og nú var að aka út um allan bæ og lita eítir þeim sem lasnir voru í heimahúsum. Síðan tók við kvöldstofugangur á sjúkra- húsinu, og að lokum er komið heim í kringum kl. hálfátta. Að máltíð lokinni fór hann svo að lesa eða skrifa og síðan að hátta kl. 10 eða 10 V2. Útaf þess- ari kvöldkyrrð gat brugðið og ósjaldan mun hann hafa þurft að gera skyndi operation í sjúkrahúsinu bæði að kvöld- lagi eða að nóttu til, eða vitja nauðstaddra sjúklinga áður en til náða væri gengið. Einkum var það er slæmar pestir gengu, svo sem spanska veikin al- ræmda, þá var hann á ferð dag og nótt og hlífði sér hvergi. Þaö sætti undrun hve mikið hann þoldi að leggja á sig, enda varð hann frægur um allt land af þeirri þrekraun. Mér er sagt, að fólk hér 1 Reykjavík hafi — við lok þessarar plágu — haft sam- tök um það að gefa honum vandaða bifreið í þakklætis- og viðurkenningarskyni. Þau Matthías læknir og kona hans eignuöust þrjú börn: Matt hías stúdent, starfsmaður hjá Sjóvátryggingarfélaginu. Hann kvongaðist Helgu Kristínu, dóttur Dr. Helga Péturs, eign- uöust þau tvo drengi: Matthías og Einar. Þessa konu sma missti hann, en kvongaðist nokkrum árum síðar Ásgerði, dóttur Einars hæstaréttardóm- ara Arnórssonar. Þau eiga scn er heitir Haukur. Annaö barn Matthíasar læknis og konu hans er María gift Sverri Ragn- ars, kaupmanni á Akurevri. Eiga þau tvær stálpaðar dætur. Þriðja barn læknishjónanna er Lovisa, búsett í Ameríku, gift amerískum listmálara, þau eiga eina dóttur. Á fyrstu læknisárunum byggði M. E. sér snoturt hús innariega við Hverfisgötu, en seldi það og keypti nokkru síðar stórhýs- ið Höfða innan til við Reykja- vík. Þar bjuggu þau um sig af mikilli rausn og prýði. Var það heimili fyrirmyndar höfðings- setur. Síðar seldi hann Höfða,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.