Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 20

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 20
34 LÆKNABLAÐIÐ fjallgöngur viö hreindýraeftir- lit, heimilisstörf, lestur og marg ar aörar skemmtanir. Nokkra tilraun verö ég að gera til að lýsa Matthíasi. Á vöxt var hann með stærri mönnum, þreklegur en þó lið- legur í hreyfingum, vöxtur fremur sívalur, hæfilega hold- ugur og ailur vel á sig kominn. Andlitið fremur frítt, ennið stórt, augun grámóleit og brún- leitur hörundsblær, mikill jarp- ur skeggvöxtur og snemma á læknisárunum lét hann sér vaxa alskegg og hélt því alla tíð, fór það honum vel, oftast var það klippt fremur snöggt, einkum í kinnum. Annars sýnir myndin bezt hinn góðlátlega, greindarlega og fyrirmanniega andlitssvip hans. Matthías mátti heita léttur í lund og glaðvær þótt brugðið gæti fyrir þunglyndisskugga eins og gengur þegar þreyta, á- hyggjur og erfiðleikar steðja að, en jafnlyndur og stilltur var hann með afbrigðum og mjög athugull og eftirtektarsamur og sérstaklega nærgætinn og natinn við sjúldinga sína, þótt hann hefði það til að geta stundum verið stuttur 1 spuna til að byrja með, ef eitthvað var sem honum ekki líkaði. Matthías var enginn ræðumað- ur og yfirleitt fátölugur og jsfnvel fremur óskýr 1 máli einkum á síðari árum. Vel var hann greindur og lesinn og hafði gaman af skáldritum, einkum kvæðum, sem hann bar mjög gott skynbragð á. Hann átti til skáldmæltra manna að telja í báðar ættir, t. d. þar sem þeir voru alnafnarnir sr. Páll skáld í Viðvík og sr. Páll skáldi í Vestmannaeyjum, eins og áður er sagt, og ekki mun Matthías hafa verið gei'sneydd- ur slíkri æð, að minnsta kosti gat snotur vísa flogið stöku sinnum 1 vinahópi, við þá grein lagði hann samt litla rækt en gott mál skrifaði hann og samdi við og við greinar, einkum í Læknablaðið, og svo læknisfræðilegar ritgerðir í út- lend tímarit eða námsbækur. Var efni þeirra aðallega snlla- veikin og meðferð hennar, enda taldist hann meðal fróðustu lækna í heimi hvað þann sjúk- dóm snerti. Auk þessa ritaði hann sjúkrasögur og fjölda skýrsla um sjúkl. á Sct. Joseps spítala hér. Matthías Einarsson var mjög tryggur og einlægur vinur vina sinna og illa féll honum ef ein- hver var órétti beittur, varð hann manna fyrstur til að reyna að rétta hlut þess er ó- réttinn leið og gat orðið þung- orður við þá sem honum virt- ust misbeita valdi sínu. Sakir elju og atorku söfnuðust hon- um allmikil efni, en grun hefi ég um að gjafmildi hans og góð- semi hafi höggvið þar allstórt skarð í. Sagt var að hann hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.