Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 21

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 21
LÆIvNABLAÐIÐ 35 IM $TÓRUTÁAR§KEKKJU. Cftir töjarna ^Jániion Það er kallað hallux valgus þegar stóra táin myndar horn við fyrsta ristarlegg og er horn- ið opið út á við. Þegar skekkjan er mæld í gráðum er frænd- hornið mælt og er það því stærra, sem skekkjan er meiri. Þegar táin skekkist, snarast hún til í efri liðnum og gengur liðhausinn medialt svo þar verður hnjótur. Þessi hnjótur er oftast af læknum kallaður exostosis og ætti það að benda á, að þar væri um að ræða bein- vöxt eöa æxli. Sá skilningur er ekki réttur. Þarna er ekkert aukabein heldur er þetta lið- hausinn, sem skagar út undan kjúkugrunninum (subluxatio). Mæðir þar á fótabúnaður og myndast oftast slímpoki. en húðin yfir eymist. Stundum hleypur bólga eða jafnvel ígerð í slímpokann. Vöðvaátakið á þessar tær er skakkt og á það við bæði um rétti- og beygivöðva. Sin rétti- vöðvans færist út á við undir húðinni og má glöggt sjá það. Beygivöðvum fer eins. Má sjá á Röntgenmynd að sinabeinin hafa færst utar; á þau festist flexor hallucis brevis og auk þess abductor hallucis á það innra, en á milli þeirra gengur sin langa beygivöðvans. Verður því átakið meira utanvert á tána og eykur það skekkjuna, sjaldan látið bera út reikninga til skuldunauta nema einu sinni; ef reikningur kom aftur ógreiddur, sakir vilja eða getu- leysis skuldunauts, hafi hann lent í pappírskörfunni. Eitt sinn sá vinur hans hann vera að laga til í skrifborðsskúff- unni og stefna með stóra visk af reikningum í áttina til ofns- ins, varð honum þá að orði: „Ætlaröu að brenna þetta, Matthías?“ — „Vilt þú taka að þér innheimtuna?11 sagði Matt- hías um leið og hann stakk reikningunum í eldinn. Matthías hafði verið heilsu- hraustur alla ævi, og það var ekki fyrr en á sjötugasta old- ursárinu að bera tók á lasleika, er sífellt ágerðist, unz hann, eftir nokkurra vikna legu, fyrst á heimili sínu og síðar á sjúkra- húsinu, sem hafði verið hans aðal-starfssvæði langa ævi, missti meðvitundina og dó þann 15. nóv. 1948. Mörg heið- ursmerki hafði hann hlotið og heiðurslaun voru honum veitt þótt hann nyti þeirra skamma stund, en lengi mun íslenzka þjóðin geyma minningu þessa mæta sonar í þakklátum huga. Ingólfur Gíslason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.