Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 22

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 22
36 L Æ K N A B L A Ð I Ð en stuðlar jafnframt aö því að auka bilið milli fyrsta og ann- ars ristarleggjar og eykur það skekkjuna enn. Er þá komin svikamylla. Adductor hallucis gerir sitt til að draga tána út á við og á hann hægra um vik þegar ab- ductorinn er hættur að gegna sinni köllun, en kominn með innra sinabeininu út undir miðjan leggjarhaus og hefir gengið í sálufélag við beygi- vöðvann. Jafnframt tognar á innri hluta liðpokans, en sá ytri skorpnar. Kvartanir sjl. þessara. eru venjulega eymsli á fyrsta leggj arhaus innanverðum og fyrir- ferðaraukning þar. „Beinið er að ganga út“, „ég get ekki feng- ið nógu breiða skó“. Oft er það útlitið, sem rekur fólk til lækn- is, skórnir aflagast, bunga út, innanvert. Miklum mun er það algeng- ara, að konur leiti læknis við stórutáarskekkju en karlar. Mun skekkjan sennilega vera algengari á konum, en hitt kann líka að valda nokkru um, að þær vilja vera fótnettari. Það kemur minna við marga karla þó skórnir, sem þeir nota, séu í stærra lagi. Auk þess er skófatnaður karla til muna þægilegri í notkun, skynsam- legar byggður. Skófatnaður margra kvenna í löndum þeim, sem kenna sig við menn- ingu, er hins vegar hryggilegt fyrirbæri; 6—8 cm. háir hælar með mjóum gangfleti, mjó tá- hetta, sem gengur fram í totu, sólamynd og einhver flækja af böndum, sem heldur þessu sam- an. í þessum skóm rennur fót- urinn fram, tærnar þrýstast saman og nýtast illa til gangs, stóra táin ýtist útávið, en hin- ar inn, þungi líkamans kemur mestmegnis á táberg. Þessir skór eiga að sjálfsögöu nokk- urn þátt í stórutáarskekkju og raunar brenglun á öllum tám. og meiri óleik gera þeir fótum og göngulagi, en út í þá sálma skal ekki farið hér. Okkur finnst áberandi hve margt gamalt fólk hér á landi hefir stórutáarskekkju, án þess þó, að hafa nokkrar tölur til þess að byggja þá skoðun á. Skyldu íslenzku skórnir eiga þar hlut að máli? Geti nokkr- ir skór skælt tær, hafa þeir gert það. Grjótharðir að ofan alla daga, sem þurrir voru, tá- mjóir og þröngir, en linir und- ir il. En þó skuldinni hafi verið skellt á skó og á suma með nokkrum rétti, þá kemur fleira til og aðalorsakanna er ann- ars staðar að leita. Er þá fyrst að nefna meta- tarsus primus varus. Þegar svo er háttað, að fyrsti ristarlegg- ur beinist um of inn á við, verður bilið milli I. og II. leggj- ar meira að framan en vant er. Séu nú einhver öfl að verki,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.