Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 23

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 23
L .]•: K N A B L A Ð I f> 37 sem leitast við að ýta tánni út á við, er hættara við að skekkj- an myndist, og sé hún einu sinni komin heldur vöðvatogið, sem áður er getið, henni við og eykur hana. Oft er svo, að ekki gengur einasta fyrsti ristar- leggur inn á við heldur geigar líka fimmti leggurinn út og fylgir því einatt digitus quint- us varus. Þessir fætur eru breið- ir að framan, oft lausir í bönd- um og fletjast út, þegar líkams- þunginn hvílir á þeim —Spreiz- fuss. Þegar spyrnt er frá í gangi, rís maöur upp á táberg, en tærnar spyrna við jörðu og mæðir þar mest á stóru tá. Vísi fótur beint fram og sé hann ó- snúinn í ristarliðum og völu- liðunum neðri, kemur átakið beint undir tærnar. Sé hins veg- ar um valgus-fót að ræða, reyn- ir meira á fótinn innanverðan og þunginn af spyrnunni kem- ur á stórutá innanverða og ýt- ir henni þá að sjálfsögöu út á við. Sama á sér stað séu menn útskeiíir, þó engri valgusstill- ingu sé til að dreifa, er þá tíð- ast um að ræða vinding á sköfl- ung, svo að ás fótarins veit ut (1. mynd). En mjög oft fer þetta tvennt saman. Mun það sönnu nær, að tvær eöa fleiri af þeim orsökum, sem taldar hafa verið þurfi að fara saman, til þess að hall. valg. myndist Og víst er um það, að aldrei höfum við séð hall. valg. á var- usfæti. Æskilegasta meðferðin er æ- tíð sú, sem heggur að róturn meinsins. Væri hægt að sam- eina í eitt þetta fernt, að laga 1) valgusskekkju á fæti, 2) vinding á sköflung, 3) metatarsus primus varus, 4) Spreizfuss og síðast það sem erfiðast er, að fá fóik úr skókreppunni, þá væri allt fengið. Oft er mikil hjálp í vel byggð- um ilstoðum og góðum skóm, sem laga valgusskekkju á fæti og þarf enda ekki meira, séu lít- il brögð að. Oft þarf aögeröa við, til að hjálpa fólkinu. En þá greinir menn á um hvað gera skuli. Til þess að aðgerð geti talizt nothæf, verður hún aö sam- eina þetta þrennt:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.